Fjórir smyglskútumanna í áframhaldandi gæsluvarðhald 18. október 2007 15:30 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur að kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu úrskurðað fjóra karla í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna rannsóknar fíkniefnamálsins á Fáskrúðsfirði. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni að einn mannanna hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. nóvember vegna rannsóknarhagsmuna en honum er jafnframt gert að vera í einangrun, tveir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 8. nóvember vegna almannahagsmuna og einn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. nóvember vegna almannahagsmuna. Ekki var gerð krafa um gæsluvarðhald yfir fimmta manninum en sá hefur hafið afplánun vegna dóma sem hann hefur hlotið áður. Eins og kunnugt er lagði lögreglan hald á tugi kílóa af fíkniefnum þegar tveir mannanna komu siglandi á skútu til Fáskrúðsfjarðar þann 21. september. Þeir voru handteknir og sömuleiðis þriðji maðurinn sem beið þeirra á hafnarbakkanum. Tveir menn voru svo handteknir á suðvesturhorninu vegna málsins og hafa þeir allir fimm setið í gæsluvarðhaldi síðan. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir þeim rann út í dag. Upphaflega var talið að mennirnir hefðu smyglað um 60 kílóum af fíkniefnum til landsins. Fréttablaðið greindi hins vegar frá því að við nánari skoðun hafi kílóin reynst um 40, það er fjórtán kíló af E-töfludufti, tæp tuttugu og fjögur kíló af amfetamíni og 1.800 e-töflur. Sjötti maðurinn sem talinn er tengjast málinu hér á landi, karlmaður á þrítugsaldri, var handtekinn á mánudag og hefur hann verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. október. Þá situr einn maður í gæsluvarðhaldi í Færeyjum vegna málsins. Pólstjörnumálið Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur að kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu úrskurðað fjóra karla í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna rannsóknar fíkniefnamálsins á Fáskrúðsfirði. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni að einn mannanna hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. nóvember vegna rannsóknarhagsmuna en honum er jafnframt gert að vera í einangrun, tveir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 8. nóvember vegna almannahagsmuna og einn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. nóvember vegna almannahagsmuna. Ekki var gerð krafa um gæsluvarðhald yfir fimmta manninum en sá hefur hafið afplánun vegna dóma sem hann hefur hlotið áður. Eins og kunnugt er lagði lögreglan hald á tugi kílóa af fíkniefnum þegar tveir mannanna komu siglandi á skútu til Fáskrúðsfjarðar þann 21. september. Þeir voru handteknir og sömuleiðis þriðji maðurinn sem beið þeirra á hafnarbakkanum. Tveir menn voru svo handteknir á suðvesturhorninu vegna málsins og hafa þeir allir fimm setið í gæsluvarðhaldi síðan. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir þeim rann út í dag. Upphaflega var talið að mennirnir hefðu smyglað um 60 kílóum af fíkniefnum til landsins. Fréttablaðið greindi hins vegar frá því að við nánari skoðun hafi kílóin reynst um 40, það er fjórtán kíló af E-töfludufti, tæp tuttugu og fjögur kíló af amfetamíni og 1.800 e-töflur. Sjötti maðurinn sem talinn er tengjast málinu hér á landi, karlmaður á þrítugsaldri, var handtekinn á mánudag og hefur hann verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. október. Þá situr einn maður í gæsluvarðhaldi í Færeyjum vegna málsins.
Pólstjörnumálið Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira