Ólafur: Öll þjóðin heldur með Fjölni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2007 16:30 Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, með bikarinn góða. Mynd/E. Stefán Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, segir að pressan verði á sínum mönnum í bikarúslitaleiknum gegn Fjölni um helgina. „Ég tel engan vafa á því að Fjölnismenn geti mætt afslappaðri í þennan leik,“ sagði Ólafur við Vísi. „Öll þjóðin heldur með Fjölni og er það ekkert óeðlilegt. Það verður auðveldara að rífa Fjölnismenn upp fyrir leikinn en nokkurn tímann okkur.“ FH spilaði síðast til úrslita bikarkeppninnar árið 2003 en hefur þó aldrei náð að hampa bikarnum eftirsótta. Liðið varð Íslandsmeistari þrívegis, á árunum 2004-2006, en missti naumlega af titlinum á lokaspretti mótsins í ár. Langþráða tvennan verður því ekki unnin af FH-ingum í ár. „Ég hef sagt það áður að miðað við að við höfum verið taldir meðal bestu liða landsins hefur verið ansi fúlt að komast aldrei í úrslitaleikinn. En leikurinn leggst afar vel í mig og fögnum við því að fá að taka þátt í honum nú.“ Hann segir að það ef FH vinni á laugardaginn mun það ekkert skyggja á sigurinn að liðið varð ekki einnig Íslandsmeistari. „Við erum búnir að afgreiða Íslandsmótið okkar á milli og nú er það bara þessi keppni sem gildir. Það kemur ekki eitt í staðinn fyrir annað.“ Ólafur segir að Fjölnisliðið er gott en það lék sem kunnugt er í fyrstu deildinni í sumar og lenti þar í þriðja sæti. „Fjölnir hefur spilað mjög vel í sumar og er með fljóta leikmenn sem og hóp leikmanna sem hafa reynslu úr úrvalsdeildinni. Þetta er fín samsetning á liði.“ Hann segir þó að undirbúningur sinna manna verður með hefðbundnu sniði. „Við komum með að spila okkar bolta eins og alltaf.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitin Á laugardaginn mætast lið FH og Fjölnir í bikarúrslitaleik karla. Vísir mun næstu daga fjalla ítarlega um leikinn. 3. október 2007 14:22 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, segir að pressan verði á sínum mönnum í bikarúslitaleiknum gegn Fjölni um helgina. „Ég tel engan vafa á því að Fjölnismenn geti mætt afslappaðri í þennan leik,“ sagði Ólafur við Vísi. „Öll þjóðin heldur með Fjölni og er það ekkert óeðlilegt. Það verður auðveldara að rífa Fjölnismenn upp fyrir leikinn en nokkurn tímann okkur.“ FH spilaði síðast til úrslita bikarkeppninnar árið 2003 en hefur þó aldrei náð að hampa bikarnum eftirsótta. Liðið varð Íslandsmeistari þrívegis, á árunum 2004-2006, en missti naumlega af titlinum á lokaspretti mótsins í ár. Langþráða tvennan verður því ekki unnin af FH-ingum í ár. „Ég hef sagt það áður að miðað við að við höfum verið taldir meðal bestu liða landsins hefur verið ansi fúlt að komast aldrei í úrslitaleikinn. En leikurinn leggst afar vel í mig og fögnum við því að fá að taka þátt í honum nú.“ Hann segir að það ef FH vinni á laugardaginn mun það ekkert skyggja á sigurinn að liðið varð ekki einnig Íslandsmeistari. „Við erum búnir að afgreiða Íslandsmótið okkar á milli og nú er það bara þessi keppni sem gildir. Það kemur ekki eitt í staðinn fyrir annað.“ Ólafur segir að Fjölnisliðið er gott en það lék sem kunnugt er í fyrstu deildinni í sumar og lenti þar í þriðja sæti. „Fjölnir hefur spilað mjög vel í sumar og er með fljóta leikmenn sem og hóp leikmanna sem hafa reynslu úr úrvalsdeildinni. Þetta er fín samsetning á liði.“ Hann segir þó að undirbúningur sinna manna verður með hefðbundnu sniði. „Við komum með að spila okkar bolta eins og alltaf.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitin Á laugardaginn mætast lið FH og Fjölnir í bikarúrslitaleik karla. Vísir mun næstu daga fjalla ítarlega um leikinn. 3. október 2007 14:22 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitin Á laugardaginn mætast lið FH og Fjölnir í bikarúrslitaleik karla. Vísir mun næstu daga fjalla ítarlega um leikinn. 3. október 2007 14:22