Rannsóknin teygir anga sína til Tékklands 22. september 2007 18:28 Fáskrúðsfjarðarmálið teygir anga sína alla leið til Tékklands þar sem einn hinna grunuðu var eftirlýstur. Þá rannsakar lögreglan nú meðal annars hvort skútan hafi verið notið til fíkniefnaflutnings fyrir tveimur árum þegar hún kom til Fáskrúðsfjarðarhafnar. Lögeglan í Tékklandi lýsti fyrr á þessu ári eftir Einari Jökli Einarssyni sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna Fáskrúðsfjarðarmálsins. Hún lýsti meðal annars eftir honum á heimasíðu sinni. Nú er einnig verið að rannsaka hvort fjársterkur maður sem fyrir nokkrum árum fékk fimm ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl sé tengdur smyglinu nú og hafi hugsanlega fjármagnað fíkniefnakaupin. Hann mun hafa sést í Prag fyrr á þessu ári. Skömmu eftir aðgerðir lögreglu á Fáskrúðsfirði á fimmtudag var búið að taka allar upplýsingar um Einar Jökul af heimasíðu tékknesku lögreglunnar. Í samtali við fréttastofu vildi talsmaður hennar ekkert segja um ástæðu þess að Einar Logi var eftirlýstur þar í landi en vísaði til lögregluyfirvalda á Íslandi. Lögreglan hér á landi sagði ekki tímabært að segja til um það hvort rannsóknin hafi teygt sig til Tékklands en sagði hana fara fram víða í Evrópu. Lögreglan rannsakar nú einnig hvort skútan Lucky Day, sem siglt var til Fáskrúðsfjarðar fyrir tveimur árum, hafi verið notuð til fíkniefnainnflutnings þá. Eins og fram hefur komið í fréttum sigldi Einar Jökull ásamt öðrum manni skútunni Lucky Day til Fáskrúðsfjarðar árið 2005. Þá tók hann allt hafurtask úr henni og skildi skútuna eftir í höfninni. Síðar kom í ljós að bróðir Einars Jökuls, Logi Freyr Einarsson, greiddi af henni hafnargjöld. Logi Freyr er nú í haldi norsku lögreglunnar. Skútan sem kom til Fáskrúðsfjarðar á fimmtudag er nú komin til Reykjavíkur. Að sögn lögreglu er verið að gera ítarrannsókn á henni. Pólstjörnumálið Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Fáskrúðsfjarðarmálið teygir anga sína alla leið til Tékklands þar sem einn hinna grunuðu var eftirlýstur. Þá rannsakar lögreglan nú meðal annars hvort skútan hafi verið notið til fíkniefnaflutnings fyrir tveimur árum þegar hún kom til Fáskrúðsfjarðarhafnar. Lögeglan í Tékklandi lýsti fyrr á þessu ári eftir Einari Jökli Einarssyni sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna Fáskrúðsfjarðarmálsins. Hún lýsti meðal annars eftir honum á heimasíðu sinni. Nú er einnig verið að rannsaka hvort fjársterkur maður sem fyrir nokkrum árum fékk fimm ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl sé tengdur smyglinu nú og hafi hugsanlega fjármagnað fíkniefnakaupin. Hann mun hafa sést í Prag fyrr á þessu ári. Skömmu eftir aðgerðir lögreglu á Fáskrúðsfirði á fimmtudag var búið að taka allar upplýsingar um Einar Jökul af heimasíðu tékknesku lögreglunnar. Í samtali við fréttastofu vildi talsmaður hennar ekkert segja um ástæðu þess að Einar Logi var eftirlýstur þar í landi en vísaði til lögregluyfirvalda á Íslandi. Lögreglan hér á landi sagði ekki tímabært að segja til um það hvort rannsóknin hafi teygt sig til Tékklands en sagði hana fara fram víða í Evrópu. Lögreglan rannsakar nú einnig hvort skútan Lucky Day, sem siglt var til Fáskrúðsfjarðar fyrir tveimur árum, hafi verið notuð til fíkniefnainnflutnings þá. Eins og fram hefur komið í fréttum sigldi Einar Jökull ásamt öðrum manni skútunni Lucky Day til Fáskrúðsfjarðar árið 2005. Þá tók hann allt hafurtask úr henni og skildi skútuna eftir í höfninni. Síðar kom í ljós að bróðir Einars Jökuls, Logi Freyr Einarsson, greiddi af henni hafnargjöld. Logi Freyr er nú í haldi norsku lögreglunnar. Skútan sem kom til Fáskrúðsfjarðar á fimmtudag er nú komin til Reykjavíkur. Að sögn lögreglu er verið að gera ítarrannsókn á henni.
Pólstjörnumálið Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira