Rannsakað hvort skúta hafi áður verið notuð til smygls 22. september 2007 12:22 Lögreglan rannsakar nú hvort skútan Lucky Day sem kom til Fáskrúðsfjarðarhafnar fyrir tveimur árum hafi verið notuð til fíkniefnainnflutnings. Bræðurnir Einar Jökull Einarsson og Logi Freyr Einarsson eru tveir þeirra sem sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnamálsins sem kom upp á Fáskrúðsfirði í vikunni. Fyrir tveimur árum sigldi Einar Jökull ásamt öðrum manni skútunni Lucky Day til Fáskrúðsfjarðar, fékk að hringja, tók síðan allt hafurtask úr skútunni þar með talið dýnurnar og hélt á brott. Þegar skútunnar var ekki vitjað var farið í að hafa upp á eiganda hennar og kom þá í ljós að bróðir Einars Jökuls, Logi Freyr, greiddi af henni hafnargjöld. Lögreglan rannsakar nú hvort skútan Lucky Day hafi einnig verið notuð til fíkniefnainnflutnings, líkt og skútan sem kom í Fáskrúðsfjarðarhöfn á fimmtudag. Atburðarrásin fyrir tveimur árum þykir líkjast þeirri sem átti sér stað á fimmtudag um of þannig að ólíklegt er talið að um tilviljun sé að ræða. Þá, líkt og nú, vantaði á skútuna öll skráningarnúmer og aðeins var letrað á hana Bavaria 30 Cruiser. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins sagði í samtali við fréttastofu þó ekki um sömu skútu að ræða. Skútan sem notuð var við innflutninginn núna var flutt til Reykjavíkur í gærkvöldi og mun ítarrannsókn á henni hefjast eftir hádegi í dag. Pólstjörnumálið Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira
Lögreglan rannsakar nú hvort skútan Lucky Day sem kom til Fáskrúðsfjarðarhafnar fyrir tveimur árum hafi verið notuð til fíkniefnainnflutnings. Bræðurnir Einar Jökull Einarsson og Logi Freyr Einarsson eru tveir þeirra sem sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnamálsins sem kom upp á Fáskrúðsfirði í vikunni. Fyrir tveimur árum sigldi Einar Jökull ásamt öðrum manni skútunni Lucky Day til Fáskrúðsfjarðar, fékk að hringja, tók síðan allt hafurtask úr skútunni þar með talið dýnurnar og hélt á brott. Þegar skútunnar var ekki vitjað var farið í að hafa upp á eiganda hennar og kom þá í ljós að bróðir Einars Jökuls, Logi Freyr, greiddi af henni hafnargjöld. Lögreglan rannsakar nú hvort skútan Lucky Day hafi einnig verið notuð til fíkniefnainnflutnings, líkt og skútan sem kom í Fáskrúðsfjarðarhöfn á fimmtudag. Atburðarrásin fyrir tveimur árum þykir líkjast þeirri sem átti sér stað á fimmtudag um of þannig að ólíklegt er talið að um tilviljun sé að ræða. Þá, líkt og nú, vantaði á skútuna öll skráningarnúmer og aðeins var letrað á hana Bavaria 30 Cruiser. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins sagði í samtali við fréttastofu þó ekki um sömu skútu að ræða. Skútan sem notuð var við innflutninginn núna var flutt til Reykjavíkur í gærkvöldi og mun ítarrannsókn á henni hefjast eftir hádegi í dag.
Pólstjörnumálið Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira