Varðskipið farið frá Fáskrúðsfirði 21. september 2007 12:23 Smyglskútan,sem kom til Fáskrúðsfjarðar, var hífð upp á flutningavagn í morgun og verður ekið til Reykjavíkur til frekari rannsóknar. Hífingin tókst vel og var þegar haldið af stað með hana. Skömmu síðar hélt varðskipið aftur út úr firðinum og þar með er lokið miklu uppistandi í bænum vegna stærsta fíkniefnamáls Íslandssögunnar. En það rifjar hins vegar upp að á svipuðum árstíma fyrir tveimur árum komu tveir Íslendingar á skútu frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar og báru við vélarbilun. Þeir tóku allan farangur og rúmdýnur úr skútunni upp í bíl sem kom að sækja þá og skildu svo skútuna eftir þar til í fyrravor að þeir sóttu hana. Ægir Kristjánsson hafnarvörður sagði í samtali við Fréttastofuna í morgun að hvorki lögregla né tollverðir hefðu komið í skútuna eftir að hún lagðist að bryggju. Skipverjarnir hafi óáreittir flutt farangur sinn í land og horfið. Ekki lliggur fyrir hvort lögregla er að hafa uppi á þessum mönnum í ljósi atburðarins í gær. Þá gerðist það fyrir sjö árum að vopnuð víkingasveit var flutt yfir í varðskip á einni austfjarðahafnanna og skipinu stefnt í mynni Seyðisfjarðar. Þar átti það að sitja fyrir norskri skútu í Seyðisfjarðarhöfn, sem vopnaðir fíknifnasmyglarar höfðu sloppið á úr klóm norsku löreglunnar. Skútan í höfninni reyndist hins vegar ekki vera sú sem leitað var að en ekki er vitað hvort hún kom til einhverrar annarar hafnar hér á landi. Pólstjörnumálið Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Smyglskútan,sem kom til Fáskrúðsfjarðar, var hífð upp á flutningavagn í morgun og verður ekið til Reykjavíkur til frekari rannsóknar. Hífingin tókst vel og var þegar haldið af stað með hana. Skömmu síðar hélt varðskipið aftur út úr firðinum og þar með er lokið miklu uppistandi í bænum vegna stærsta fíkniefnamáls Íslandssögunnar. En það rifjar hins vegar upp að á svipuðum árstíma fyrir tveimur árum komu tveir Íslendingar á skútu frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar og báru við vélarbilun. Þeir tóku allan farangur og rúmdýnur úr skútunni upp í bíl sem kom að sækja þá og skildu svo skútuna eftir þar til í fyrravor að þeir sóttu hana. Ægir Kristjánsson hafnarvörður sagði í samtali við Fréttastofuna í morgun að hvorki lögregla né tollverðir hefðu komið í skútuna eftir að hún lagðist að bryggju. Skipverjarnir hafi óáreittir flutt farangur sinn í land og horfið. Ekki lliggur fyrir hvort lögregla er að hafa uppi á þessum mönnum í ljósi atburðarins í gær. Þá gerðist það fyrir sjö árum að vopnuð víkingasveit var flutt yfir í varðskip á einni austfjarðahafnanna og skipinu stefnt í mynni Seyðisfjarðar. Þar átti það að sitja fyrir norskri skútu í Seyðisfjarðarhöfn, sem vopnaðir fíknifnasmyglarar höfðu sloppið á úr klóm norsku löreglunnar. Skútan í höfninni reyndist hins vegar ekki vera sú sem leitað var að en ekki er vitað hvort hún kom til einhverrar annarar hafnar hér á landi.
Pólstjörnumálið Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira