Meira en milljarður dala í lagfæringar á X-Box 360 Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 7. júlí 2007 17:22 Vandræði Microsoft tengd X-Box 360 leikjatölvunni eru hvergi nærri á enda en nú segist fyrirtækið þurfa að eyða minnst einum milljarði bandaríkjadala í að lagfæra alvarlega galla í vélbúnaði tölvunnar. Þá var sala á vélinni langt undir væntingum á síðasta fjárhagstímabili. Microsoft hefur ekki viljað tjá sig um í hverju gallarnir eru fólgnir umfram það að segja að þeir hafi valdið hrinu af bilunum í vélbúnaði á undanförnum mánuðum. Þeir sögðu þó á þriðjudaginn að þeir myndu lengja ábyrgðartíma vélanna í þrjú ár. Bilanirnar, og tilheyrandi neikvæð umfjöllun gætu gert fyrirtækinu erfitt fyrir að fóta sig á leikjatölvumarkaðnum þar sem mikil samkeppni ríkir. Í maí síðastliðnum var vélin í öðru sæti yfir mest seldur leikjatölvurnar, á eftir Wii tölvu Nintento en á undan Playstation 3 frá Sony. Að sögn Robbie Bach, yfirmanns skemmtanadeildar fyrirtækisins, sagði að það hefði gert breytingar á framleiðslu vélarinnar sem ættu að skila sér í minni bilanatíðni. Sérfræðingar reikna með að deildin hafi tapað meira en sex milljörðum dala frá árinu 2002. Leikjavísir Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Vandræði Microsoft tengd X-Box 360 leikjatölvunni eru hvergi nærri á enda en nú segist fyrirtækið þurfa að eyða minnst einum milljarði bandaríkjadala í að lagfæra alvarlega galla í vélbúnaði tölvunnar. Þá var sala á vélinni langt undir væntingum á síðasta fjárhagstímabili. Microsoft hefur ekki viljað tjá sig um í hverju gallarnir eru fólgnir umfram það að segja að þeir hafi valdið hrinu af bilunum í vélbúnaði á undanförnum mánuðum. Þeir sögðu þó á þriðjudaginn að þeir myndu lengja ábyrgðartíma vélanna í þrjú ár. Bilanirnar, og tilheyrandi neikvæð umfjöllun gætu gert fyrirtækinu erfitt fyrir að fóta sig á leikjatölvumarkaðnum þar sem mikil samkeppni ríkir. Í maí síðastliðnum var vélin í öðru sæti yfir mest seldur leikjatölvurnar, á eftir Wii tölvu Nintento en á undan Playstation 3 frá Sony. Að sögn Robbie Bach, yfirmanns skemmtanadeildar fyrirtækisins, sagði að það hefði gert breytingar á framleiðslu vélarinnar sem ættu að skila sér í minni bilanatíðni. Sérfræðingar reikna með að deildin hafi tapað meira en sex milljörðum dala frá árinu 2002.
Leikjavísir Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira