Meira en milljarður dala í lagfæringar á X-Box 360 Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 7. júlí 2007 17:22 Vandræði Microsoft tengd X-Box 360 leikjatölvunni eru hvergi nærri á enda en nú segist fyrirtækið þurfa að eyða minnst einum milljarði bandaríkjadala í að lagfæra alvarlega galla í vélbúnaði tölvunnar. Þá var sala á vélinni langt undir væntingum á síðasta fjárhagstímabili. Microsoft hefur ekki viljað tjá sig um í hverju gallarnir eru fólgnir umfram það að segja að þeir hafi valdið hrinu af bilunum í vélbúnaði á undanförnum mánuðum. Þeir sögðu þó á þriðjudaginn að þeir myndu lengja ábyrgðartíma vélanna í þrjú ár. Bilanirnar, og tilheyrandi neikvæð umfjöllun gætu gert fyrirtækinu erfitt fyrir að fóta sig á leikjatölvumarkaðnum þar sem mikil samkeppni ríkir. Í maí síðastliðnum var vélin í öðru sæti yfir mest seldur leikjatölvurnar, á eftir Wii tölvu Nintento en á undan Playstation 3 frá Sony. Að sögn Robbie Bach, yfirmanns skemmtanadeildar fyrirtækisins, sagði að það hefði gert breytingar á framleiðslu vélarinnar sem ættu að skila sér í minni bilanatíðni. Sérfræðingar reikna með að deildin hafi tapað meira en sex milljörðum dala frá árinu 2002. Leikjavísir Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Vandræði Microsoft tengd X-Box 360 leikjatölvunni eru hvergi nærri á enda en nú segist fyrirtækið þurfa að eyða minnst einum milljarði bandaríkjadala í að lagfæra alvarlega galla í vélbúnaði tölvunnar. Þá var sala á vélinni langt undir væntingum á síðasta fjárhagstímabili. Microsoft hefur ekki viljað tjá sig um í hverju gallarnir eru fólgnir umfram það að segja að þeir hafi valdið hrinu af bilunum í vélbúnaði á undanförnum mánuðum. Þeir sögðu þó á þriðjudaginn að þeir myndu lengja ábyrgðartíma vélanna í þrjú ár. Bilanirnar, og tilheyrandi neikvæð umfjöllun gætu gert fyrirtækinu erfitt fyrir að fóta sig á leikjatölvumarkaðnum þar sem mikil samkeppni ríkir. Í maí síðastliðnum var vélin í öðru sæti yfir mest seldur leikjatölvurnar, á eftir Wii tölvu Nintento en á undan Playstation 3 frá Sony. Að sögn Robbie Bach, yfirmanns skemmtanadeildar fyrirtækisins, sagði að það hefði gert breytingar á framleiðslu vélarinnar sem ættu að skila sér í minni bilanatíðni. Sérfræðingar reikna með að deildin hafi tapað meira en sex milljörðum dala frá árinu 2002.
Leikjavísir Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira