Pabbi fer frá Playstation 27. apríl 2007 15:11 Faðir og barn. Kutaragi með hugarfóstri sínu Playstation 3. MYND/AP Ken Kutaragi faðir Playstation leikjatölvunnar hjá Sony hefur sagt af sér. Hann starfaði hjá fyrirtækinu síðan 1975. Sony berst nú fyrir því að ná aftur markaðsforystu á leikjatölvumarkaðnum en samkeppnin hefur harðnað verulega. Einn aðalsamkeppnisaðili Sony, Nintendo, hefur nýlega gefið út afskaplega jákvæðar afkomutölur vegna vinsælda DS, sem er lítil leikjatölva, og Wii, sem er byltingakennd leikjatölva. Tæknileg vandamál og fjárhagsáætlanir sem ekki hafa staðist hafa meðal annars valdið því að fresta þurfti útgáfu Playstation3. Sem gerði það að verkum að Nintendo Wii og Xbox 360 sátu einar að jólamarkaðnum. Þegar Playstation3 kom svo loks út hefur gríðarlega hátt verð, næstum helmingi hærra en hjá samkeppnisaðilum, fælt kaupendur frá. Leikjavísir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Ken Kutaragi faðir Playstation leikjatölvunnar hjá Sony hefur sagt af sér. Hann starfaði hjá fyrirtækinu síðan 1975. Sony berst nú fyrir því að ná aftur markaðsforystu á leikjatölvumarkaðnum en samkeppnin hefur harðnað verulega. Einn aðalsamkeppnisaðili Sony, Nintendo, hefur nýlega gefið út afskaplega jákvæðar afkomutölur vegna vinsælda DS, sem er lítil leikjatölva, og Wii, sem er byltingakennd leikjatölva. Tæknileg vandamál og fjárhagsáætlanir sem ekki hafa staðist hafa meðal annars valdið því að fresta þurfti útgáfu Playstation3. Sem gerði það að verkum að Nintendo Wii og Xbox 360 sátu einar að jólamarkaðnum. Þegar Playstation3 kom svo loks út hefur gríðarlega hátt verð, næstum helmingi hærra en hjá samkeppnisaðilum, fælt kaupendur frá.
Leikjavísir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira