Pabbi fer frá Playstation 27. apríl 2007 15:11 Faðir og barn. Kutaragi með hugarfóstri sínu Playstation 3. MYND/AP Ken Kutaragi faðir Playstation leikjatölvunnar hjá Sony hefur sagt af sér. Hann starfaði hjá fyrirtækinu síðan 1975. Sony berst nú fyrir því að ná aftur markaðsforystu á leikjatölvumarkaðnum en samkeppnin hefur harðnað verulega. Einn aðalsamkeppnisaðili Sony, Nintendo, hefur nýlega gefið út afskaplega jákvæðar afkomutölur vegna vinsælda DS, sem er lítil leikjatölva, og Wii, sem er byltingakennd leikjatölva. Tæknileg vandamál og fjárhagsáætlanir sem ekki hafa staðist hafa meðal annars valdið því að fresta þurfti útgáfu Playstation3. Sem gerði það að verkum að Nintendo Wii og Xbox 360 sátu einar að jólamarkaðnum. Þegar Playstation3 kom svo loks út hefur gríðarlega hátt verð, næstum helmingi hærra en hjá samkeppnisaðilum, fælt kaupendur frá. Leikjavísir Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Endaði í hjólastól en fann styrkinn í kraftlyftingum Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Ken Kutaragi faðir Playstation leikjatölvunnar hjá Sony hefur sagt af sér. Hann starfaði hjá fyrirtækinu síðan 1975. Sony berst nú fyrir því að ná aftur markaðsforystu á leikjatölvumarkaðnum en samkeppnin hefur harðnað verulega. Einn aðalsamkeppnisaðili Sony, Nintendo, hefur nýlega gefið út afskaplega jákvæðar afkomutölur vegna vinsælda DS, sem er lítil leikjatölva, og Wii, sem er byltingakennd leikjatölva. Tæknileg vandamál og fjárhagsáætlanir sem ekki hafa staðist hafa meðal annars valdið því að fresta þurfti útgáfu Playstation3. Sem gerði það að verkum að Nintendo Wii og Xbox 360 sátu einar að jólamarkaðnum. Þegar Playstation3 kom svo loks út hefur gríðarlega hátt verð, næstum helmingi hærra en hjá samkeppnisaðilum, fælt kaupendur frá.
Leikjavísir Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Endaði í hjólastól en fann styrkinn í kraftlyftingum Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira