Flest banaslys á sunnudegi 22. mars 2007 12:14 MYND/Vilhelm Flest banaslys í umferðinni á árinu 2006 urðu á sunnudegi, eða átta talsins. En alls létust 31 í umferðinni í 28 slysum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu umferðarstofu um slys í umferðinni á síðasta ári. Miðað við niðurstöður skýrslunnar er áhættusamast að vera í umferðinni milli klukkan þrjú og sex á föstudegi. Þrír þeirra sem létust voru Pólverjar, einn var Bandaríkjamaður og einn Dani. Þá voru karlmenn 2/3 þeirra sem létust. Í átta tilfellum voru ökumenn ölvaðir í banaslysum, en ökumenn voru í meirihluta látinna. Í 20 tilfellum var um ölvunar- eða hraðakstur að ræða. Slys þar sem fólk hlaut alvarleg meiðsl voru flest á laugardegi, en fæst á miðvikudegi og sunnudegi. Alls slösuðust 153 alvarlega, þar af 102 karlmenn.. Langflest minni háttar meiðsl urðu í umferðinni á föstudegi. En mest var um að slys yrðu á fólki um frá hádegi til kvöldmatarleitis. Þau voru 1174 á árinu Sá aldurshópur sem olli flestum slysum í fyrra eru ökumenn á aldrinum 17-24 ára. Í þeim hópi skáru sautján ára ökumenn sig nokkuð úr og voru lang flestir þeirra sem ollu slysum á síðasta ári. Í 38 tilfellum voru ökumenn sem ollu slysum ölvaðir, langflestir á aldrinum 17-24 ára, þar af 21 prósent konur. Slæm færð er orsök flestra slysa. Sólin skein í flestum tilfellum þegar banaslys átti sér stað, en ekki er vitað um veður í 8 tilfellum. Þá var skýjað í sjö tilfellum. Bílbeltanotkun látinna og alvarlega slasaðra var staðfest í 54 prósentum tilfella. Þó var ekki vitað um notkun belta í 42 prósentum tilfella. Skýrslu umferðarstofu má nálgast hér. Fréttir Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira
Flest banaslys í umferðinni á árinu 2006 urðu á sunnudegi, eða átta talsins. En alls létust 31 í umferðinni í 28 slysum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu umferðarstofu um slys í umferðinni á síðasta ári. Miðað við niðurstöður skýrslunnar er áhættusamast að vera í umferðinni milli klukkan þrjú og sex á föstudegi. Þrír þeirra sem létust voru Pólverjar, einn var Bandaríkjamaður og einn Dani. Þá voru karlmenn 2/3 þeirra sem létust. Í átta tilfellum voru ökumenn ölvaðir í banaslysum, en ökumenn voru í meirihluta látinna. Í 20 tilfellum var um ölvunar- eða hraðakstur að ræða. Slys þar sem fólk hlaut alvarleg meiðsl voru flest á laugardegi, en fæst á miðvikudegi og sunnudegi. Alls slösuðust 153 alvarlega, þar af 102 karlmenn.. Langflest minni háttar meiðsl urðu í umferðinni á föstudegi. En mest var um að slys yrðu á fólki um frá hádegi til kvöldmatarleitis. Þau voru 1174 á árinu Sá aldurshópur sem olli flestum slysum í fyrra eru ökumenn á aldrinum 17-24 ára. Í þeim hópi skáru sautján ára ökumenn sig nokkuð úr og voru lang flestir þeirra sem ollu slysum á síðasta ári. Í 38 tilfellum voru ökumenn sem ollu slysum ölvaðir, langflestir á aldrinum 17-24 ára, þar af 21 prósent konur. Slæm færð er orsök flestra slysa. Sólin skein í flestum tilfellum þegar banaslys átti sér stað, en ekki er vitað um veður í 8 tilfellum. Þá var skýjað í sjö tilfellum. Bílbeltanotkun látinna og alvarlega slasaðra var staðfest í 54 prósentum tilfella. Þó var ekki vitað um notkun belta í 42 prósentum tilfella. Skýrslu umferðarstofu má nálgast hér.
Fréttir Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira