Úrslit úr Hraðafimi í Meistaradeildinni 2. mars 2007 07:38 Smalinn (hraðafimi) er nýstárlegt grein í augum hestaíþrótta en það virtist ekki skipta máli í Meistaradeild VÍS þar sem Ölfushöllinn var full sem fyrr af áhugasömum áhorfendum. Það voru félagar úr Ölfusinu sem hrepptu þrjú efstu sætin í keppninni en þeir þjálfa allir á sama afleggjaranum, og spurning hvort hér sé um tilviljun að ræða eða leynilega herkænsku og/eða stífar æfingar fyrir mótið. Sigurður Sigurðarson var með besta tímann eftir forkeppni en þrjár felldar hindranir urðu til þess að Viðar Ingólfsson, sem var með næst besta tímann en engar fellda hindrun skaust uppfyrir hann og var því efstur eftir forkeppnina. Sigurður var á Yl frá Akranesi og Viðar á hryssu úr ræktun fjölskyldunnar, Ingu frá Krossi. Sölvi Sigurðarson með Óða-Blesa frá Lundi sem virðist aldeilis ætla að fleyta þjálfara sínum og knapa langt í öllum þeim verkefnum sem þeir félagar taka sér fyrir hendur, voru í þriðja sætinu eftir forkeppni. Þorvaldur Árni og Fiðla frá Margrétarhofi voru í fjórða sætinu en Jóhann í því áttunda. Í úrslitum byrja allir með hreint borð og því var baráttan háð á ný og allt gat gerst. Jóhann lagði allt undir og reið Viktoríu frá Skammbeinsstöðum á besta tíma kvöldsins og einungis með eina fellda hindrun. Þessi tími var því sú viðmiðun sem knapar reyndu að ná í úrslitunum en engum tókst en Þorvaldur Árni var einungis einu sekúndubroti frá takmarkinu og með enga fellda hindrun sem þýddi það að ef Þorvaldur hefði jafnað tíma Jóhanns hefði það ýtt honum niður í þriðja sætið á refsistigum og Þorvaldur orðið sigurvegari. Viðar varð þriðji, Sölvi fjórði og Sigurbjörn Bárðarson fimmti. Mikil stemning var í höllinni og brautin prúðmannlega riðin og ekki mátti sjá grófa reiðmennsku þó síður sé. Þessi grein er sérstaklega áhorfendavæn, gengur hratt fyrir sig og reiðmennskan skiptir hér meira máli heldur en gæði hestsins að því marki að hesturinn sé beittur áfram, þjáll og lipur. Eftir keppni kvöldsins er Þorvaldur Árni búinn að koma sér vel fyrir á toppi deildarinnar með 22 stig. Sigurður Sigurðarson er annar með 17 stig og Viðar Ingólfsson þriðji með 16 stig. Stigakeppnin: 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson 22 stig 2 Sigurður Sigurðarson 17 stig 3 Viðar Ingólfsson 16 stig 4 Sölvi Sigurðarson 13 stig 5 Jóhann G. Jóhannesson 13 stig 6 Atli Guðmundsson 11 stig 7 Sigurbjörn Bárðarson 9 stig 8 Hinrik Bragason 5 stig 9 Hulda Gústafsdóttir 4 stig 10 Ríkharður Flemming Jensen 4 stig 11 Sigurður V. Matthíasson 2 Stig 12 Elsa Magnúsdóttir 1 Stig Lið Kaupþings hlaut flest stig í liðakeppni kvöldsins eða 80 talsins. Icelandair fylgdi fast á hælum þess með 79 stig, Málning hlaut 76 stig og Lið IB.is 69 stig. Heildarstigakeppnin stendur því þannig eftir þrjú fyrstu mótin: Lið Kaupþings 246 stig. Lið Málningar 231 stig. Lið Icelandair 227 stig. Lið IB.is 196 stig. Næsta mót verður haldið eftir tvær vikur, þann 15. mars, á nýjum tíma eða klukkan 19.00 en þá verður keppt í gæðingafimi. Hestar Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sjá meira
Smalinn (hraðafimi) er nýstárlegt grein í augum hestaíþrótta en það virtist ekki skipta máli í Meistaradeild VÍS þar sem Ölfushöllinn var full sem fyrr af áhugasömum áhorfendum. Það voru félagar úr Ölfusinu sem hrepptu þrjú efstu sætin í keppninni en þeir þjálfa allir á sama afleggjaranum, og spurning hvort hér sé um tilviljun að ræða eða leynilega herkænsku og/eða stífar æfingar fyrir mótið. Sigurður Sigurðarson var með besta tímann eftir forkeppni en þrjár felldar hindranir urðu til þess að Viðar Ingólfsson, sem var með næst besta tímann en engar fellda hindrun skaust uppfyrir hann og var því efstur eftir forkeppnina. Sigurður var á Yl frá Akranesi og Viðar á hryssu úr ræktun fjölskyldunnar, Ingu frá Krossi. Sölvi Sigurðarson með Óða-Blesa frá Lundi sem virðist aldeilis ætla að fleyta þjálfara sínum og knapa langt í öllum þeim verkefnum sem þeir félagar taka sér fyrir hendur, voru í þriðja sætinu eftir forkeppni. Þorvaldur Árni og Fiðla frá Margrétarhofi voru í fjórða sætinu en Jóhann í því áttunda. Í úrslitum byrja allir með hreint borð og því var baráttan háð á ný og allt gat gerst. Jóhann lagði allt undir og reið Viktoríu frá Skammbeinsstöðum á besta tíma kvöldsins og einungis með eina fellda hindrun. Þessi tími var því sú viðmiðun sem knapar reyndu að ná í úrslitunum en engum tókst en Þorvaldur Árni var einungis einu sekúndubroti frá takmarkinu og með enga fellda hindrun sem þýddi það að ef Þorvaldur hefði jafnað tíma Jóhanns hefði það ýtt honum niður í þriðja sætið á refsistigum og Þorvaldur orðið sigurvegari. Viðar varð þriðji, Sölvi fjórði og Sigurbjörn Bárðarson fimmti. Mikil stemning var í höllinni og brautin prúðmannlega riðin og ekki mátti sjá grófa reiðmennsku þó síður sé. Þessi grein er sérstaklega áhorfendavæn, gengur hratt fyrir sig og reiðmennskan skiptir hér meira máli heldur en gæði hestsins að því marki að hesturinn sé beittur áfram, þjáll og lipur. Eftir keppni kvöldsins er Þorvaldur Árni búinn að koma sér vel fyrir á toppi deildarinnar með 22 stig. Sigurður Sigurðarson er annar með 17 stig og Viðar Ingólfsson þriðji með 16 stig. Stigakeppnin: 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson 22 stig 2 Sigurður Sigurðarson 17 stig 3 Viðar Ingólfsson 16 stig 4 Sölvi Sigurðarson 13 stig 5 Jóhann G. Jóhannesson 13 stig 6 Atli Guðmundsson 11 stig 7 Sigurbjörn Bárðarson 9 stig 8 Hinrik Bragason 5 stig 9 Hulda Gústafsdóttir 4 stig 10 Ríkharður Flemming Jensen 4 stig 11 Sigurður V. Matthíasson 2 Stig 12 Elsa Magnúsdóttir 1 Stig Lið Kaupþings hlaut flest stig í liðakeppni kvöldsins eða 80 talsins. Icelandair fylgdi fast á hælum þess með 79 stig, Málning hlaut 76 stig og Lið IB.is 69 stig. Heildarstigakeppnin stendur því þannig eftir þrjú fyrstu mótin: Lið Kaupþings 246 stig. Lið Málningar 231 stig. Lið Icelandair 227 stig. Lið IB.is 196 stig. Næsta mót verður haldið eftir tvær vikur, þann 15. mars, á nýjum tíma eða klukkan 19.00 en þá verður keppt í gæðingafimi.
Hestar Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sjá meira