Umferðin án banaslysa 2007 1. mars 2007 09:53 Ekkert banaslys hefur orðið í umferðinni það sem af er þessu ári. Fjórir höfðu látist á sama tíma í fyrra þegar banaslys varð að meðaltali tólfta hvern dag. Árið í fyrra var næstversta ár varðandi banaslys í umferðinni á Íslandi í aldarfjórðung. Umferðarstofa segir skipulagsbreytingar hjá lögreglu og aukið eftirlit hafa haft áhrif á fækkun alvarlegra slysa. Þá sé mikilvægt að þakka ökumönnum þeirra hlut. Umferðaröryggisáætlun stjórnvalda miðar að því að hér verði ekki fleiri banaslys og alvarleg slys í umferðinni en í þeim löndum þar sem ástandið er best. Umferðarstofa telur mikilvæga þætti þess að þróunin haldi áfram sé að ökumenn virði hraðatakmarkanir og muni eftir að nota öryggisbúnað í bílum á réttan hátt. Akstur ökumanna undir áhrifum áfengis og vímuefna þurfi að hindra með öllum tiltækum ráðum. Umferðarstofa telur mikilvægt að landsmenn taki höndum saman um að auka öryggi sitt og annarra í umferðinni. Fréttir Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Fleiri fréttir Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sjá meira
Ekkert banaslys hefur orðið í umferðinni það sem af er þessu ári. Fjórir höfðu látist á sama tíma í fyrra þegar banaslys varð að meðaltali tólfta hvern dag. Árið í fyrra var næstversta ár varðandi banaslys í umferðinni á Íslandi í aldarfjórðung. Umferðarstofa segir skipulagsbreytingar hjá lögreglu og aukið eftirlit hafa haft áhrif á fækkun alvarlegra slysa. Þá sé mikilvægt að þakka ökumönnum þeirra hlut. Umferðaröryggisáætlun stjórnvalda miðar að því að hér verði ekki fleiri banaslys og alvarleg slys í umferðinni en í þeim löndum þar sem ástandið er best. Umferðarstofa telur mikilvæga þætti þess að þróunin haldi áfram sé að ökumenn virði hraðatakmarkanir og muni eftir að nota öryggisbúnað í bílum á réttan hátt. Akstur ökumanna undir áhrifum áfengis og vímuefna þurfi að hindra með öllum tiltækum ráðum. Umferðarstofa telur mikilvægt að landsmenn taki höndum saman um að auka öryggi sitt og annarra í umferðinni.
Fréttir Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Fleiri fréttir Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sjá meira