Vilja að Ingibjörg Sólrún verði forsætisráðherra 25. febrúar 2007 15:33 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Kvennahreyfing Samfylkingarinnar samþykkti á fundi sínum í dag að skora á þjóðina að nýta það sögulega tækifæri sem gefst í vor til að gera Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur að fyrsta kvenforsætisráðherra Íslands. Verði af því lofar Kvennahreyfingin henni fullum stuðningi til þess meðal annars að; · Gera jafnréttissjónarmið að rauðum þræði í allri stefnumótun stjórnvalda og fela forsætisráðuneytinu ábyrgð á þeim málaflokki. · Tryggja að í stjórnkerfinu sé fjármagn og fólk með þekkingu til að sinna jafnréttisstarfi. · Minnka óútskýrðan kynbundinn launamun um helming hjá ríkinu á næsta kjörtímabili, með það að markmiði að útrýma honum að fullu. · Tryggja að konur verði helmingur ráðherra í ríkisstjórn Íslands · Fjölga konum í hópi forstöðumanna ráðuneyta og ríkisstofnana svo þær verði jafnmargar körlum við lok næsta kjörtímabils · Fjölga konum í stjórnum fyrirtækja með því að gefa almenningshlutafélögum frest til 6 ára til að koma hlutfalli kvenna upp í 40% í stjórnum sínum. Þegar í stað verði komið upp samráðsvettvangi stjórnvalda og atvinnulífs og ef nauðsyn krefur, beitt lagasetningum. · Beita sér fyrir viðræðum milli ríkisvaldsins og aðila vinnumarkaðar um að stytta virkan vinnutíma í áföngum · Afnema launaleynd og veita Jafnréttisstofu heimildir til að rannsaka og afla gagna sé grunur um að jafnréttislög séu brotin · Lengja fæðingarorlof í eitt ár. Börnum einhleypra foreldra verði veittur sami réttur til samvista við foreldra sína og önnur börn njóta. · Hefja virka baráttu gegn klámvæðingu samfélagsins. · Tryggja að konur af erlendum uppruna missi ekki dvalarleyfi sitt við skilnað við íslenska eiginmenn sína · Endurskoða í heild sinni refsilöggjöf sem lýtur að kynbundnu ofbeldi s.s. refsiramma kynferðisglæpa, skilgreiningu nauðgunar, um kaupendur vændis, fyrningu kynferðislegs ofbeldis gagnvart börnum og réttarfarslegar umbætur í heimilsofbeldismálum. · Bæta stöðu ungra einhleypra mæðra m.a. með því að tryggja rétt þeirra til að ljúka námi í framhaldsskóla með náms- og framfærslustyrk, óháð búsetu · Draga verulega úr tekjutengingu barnabóta Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Kvennahreyfing Samfylkingarinnar samþykkti á fundi sínum í dag að skora á þjóðina að nýta það sögulega tækifæri sem gefst í vor til að gera Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur að fyrsta kvenforsætisráðherra Íslands. Verði af því lofar Kvennahreyfingin henni fullum stuðningi til þess meðal annars að; · Gera jafnréttissjónarmið að rauðum þræði í allri stefnumótun stjórnvalda og fela forsætisráðuneytinu ábyrgð á þeim málaflokki. · Tryggja að í stjórnkerfinu sé fjármagn og fólk með þekkingu til að sinna jafnréttisstarfi. · Minnka óútskýrðan kynbundinn launamun um helming hjá ríkinu á næsta kjörtímabili, með það að markmiði að útrýma honum að fullu. · Tryggja að konur verði helmingur ráðherra í ríkisstjórn Íslands · Fjölga konum í hópi forstöðumanna ráðuneyta og ríkisstofnana svo þær verði jafnmargar körlum við lok næsta kjörtímabils · Fjölga konum í stjórnum fyrirtækja með því að gefa almenningshlutafélögum frest til 6 ára til að koma hlutfalli kvenna upp í 40% í stjórnum sínum. Þegar í stað verði komið upp samráðsvettvangi stjórnvalda og atvinnulífs og ef nauðsyn krefur, beitt lagasetningum. · Beita sér fyrir viðræðum milli ríkisvaldsins og aðila vinnumarkaðar um að stytta virkan vinnutíma í áföngum · Afnema launaleynd og veita Jafnréttisstofu heimildir til að rannsaka og afla gagna sé grunur um að jafnréttislög séu brotin · Lengja fæðingarorlof í eitt ár. Börnum einhleypra foreldra verði veittur sami réttur til samvista við foreldra sína og önnur börn njóta. · Hefja virka baráttu gegn klámvæðingu samfélagsins. · Tryggja að konur af erlendum uppruna missi ekki dvalarleyfi sitt við skilnað við íslenska eiginmenn sína · Endurskoða í heild sinni refsilöggjöf sem lýtur að kynbundnu ofbeldi s.s. refsiramma kynferðisglæpa, skilgreiningu nauðgunar, um kaupendur vændis, fyrningu kynferðislegs ofbeldis gagnvart börnum og réttarfarslegar umbætur í heimilsofbeldismálum. · Bæta stöðu ungra einhleypra mæðra m.a. með því að tryggja rétt þeirra til að ljúka námi í framhaldsskóla með náms- og framfærslustyrk, óháð búsetu · Draga verulega úr tekjutengingu barnabóta
Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira