Neytendur reiðir vegna hækkana 9. febrúar 2007 09:47 Jóhannes Gunnarsson formaður Neytendasamtakanna . MYND/Valgarður Gíslason Verslunin í landinu verður undir smásjá um mánaðarmótin þegar aðgerðir stjórnvalda til lækkunar á matvöruverði taka gildi. Þetta segir Jóhannes Gunnarsson formaður Neytendasamtakanna. Hann segir viðbrögð neytenda vegna hækkana birgja á mat- og hreinlætisvörum undanfarið ekki hafa látið á sér standa. Almenningur er reiður og finnist að með hækkununum sé verið að gera lítið úr aðgerðum stjórnvalda þegar matvara lækkar um mánaðarmótin. Neytendasamtökin birta reglulega yfirlit yfir hækkanir birgja og telja hækkanirnar mjög almennar. Þær eigi við um gjaldskrár sveitarfélaga, verð hjá heildsölum og framleiðendum og nú síðast tryggingafélögum. Almennt er skýringin lækkun á gengi íslensku krónunnar. Samtökin benda á að krónan hefur styrkst gagnvart helstu gjaldmiðlum um rúmlega 5 prósent frá áramótum. Þau hvetja birgja til að lækka nú verð með tilliti til gengisþróunar og hafa þannig samræmi í aðgerðum sínum. Alltof of oft skili sterk staða krónunnar sér seint og illa til neytenda, samanber á árunum 2004 og 2005 miðað við rannsókn Neytendasamtakanna á þeim tíma. Jóhannes segir greinilegt að fólk fylgist mjög vel með verðlagi og segir að ábendingum hafi fjölgað mjög. "Við fylgjum öllum slíkum málum eftir og látum seljendur gefa okkur skýringar." Hann leggur áherslu á að almenningur sé vakandi og láti samtökin vita. "ASÍ, Neytendastofa, Neytendasamtökin og almenningur munu hafa verslun undir smásjá frá mánaðarmótum." Fréttir Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Verslunin í landinu verður undir smásjá um mánaðarmótin þegar aðgerðir stjórnvalda til lækkunar á matvöruverði taka gildi. Þetta segir Jóhannes Gunnarsson formaður Neytendasamtakanna. Hann segir viðbrögð neytenda vegna hækkana birgja á mat- og hreinlætisvörum undanfarið ekki hafa látið á sér standa. Almenningur er reiður og finnist að með hækkununum sé verið að gera lítið úr aðgerðum stjórnvalda þegar matvara lækkar um mánaðarmótin. Neytendasamtökin birta reglulega yfirlit yfir hækkanir birgja og telja hækkanirnar mjög almennar. Þær eigi við um gjaldskrár sveitarfélaga, verð hjá heildsölum og framleiðendum og nú síðast tryggingafélögum. Almennt er skýringin lækkun á gengi íslensku krónunnar. Samtökin benda á að krónan hefur styrkst gagnvart helstu gjaldmiðlum um rúmlega 5 prósent frá áramótum. Þau hvetja birgja til að lækka nú verð með tilliti til gengisþróunar og hafa þannig samræmi í aðgerðum sínum. Alltof of oft skili sterk staða krónunnar sér seint og illa til neytenda, samanber á árunum 2004 og 2005 miðað við rannsókn Neytendasamtakanna á þeim tíma. Jóhannes segir greinilegt að fólk fylgist mjög vel með verðlagi og segir að ábendingum hafi fjölgað mjög. "Við fylgjum öllum slíkum málum eftir og látum seljendur gefa okkur skýringar." Hann leggur áherslu á að almenningur sé vakandi og láti samtökin vita. "ASÍ, Neytendastofa, Neytendasamtökin og almenningur munu hafa verslun undir smásjá frá mánaðarmótum."
Fréttir Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent