Á morgun, laugardaginn 3. febrúar verður Nítró með opna motocross æfingu. Farið verður í allar helstu grunnæfingarnar, t.d. beygjur, stört, þvottabretti, stökk ofl. Æfingarnar eru opnar öllum og það kostar ekkert að taka þátt. Kawasaki ökumenn eru sérstaklega hvattir til að mæta. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Þeir sem ætla að mæta á námskeiðið skulu mæta á Esso Ártúnshöfða FYRIR kl. 10:00 og þaðan verður farið á æfingastaðinn. ATH - Lagt verður af stað kl. 10:00, mætið því tímanlega! Akstursíþróttir Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti
Á morgun, laugardaginn 3. febrúar verður Nítró með opna motocross æfingu. Farið verður í allar helstu grunnæfingarnar, t.d. beygjur, stört, þvottabretti, stökk ofl. Æfingarnar eru opnar öllum og það kostar ekkert að taka þátt. Kawasaki ökumenn eru sérstaklega hvattir til að mæta. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Þeir sem ætla að mæta á námskeiðið skulu mæta á Esso Ártúnshöfða FYRIR kl. 10:00 og þaðan verður farið á æfingastaðinn. ATH - Lagt verður af stað kl. 10:00, mætið því tímanlega!