Fyrirhafnarlítill sigur hjá Valuev 21. janúar 2007 15:00 Tröllið Valuve gnæfði yfir allt og alla í Basel í gær AFP Tröllið Nikolay Valuev átti nokkuð náðugt kvöld í Sviss í gærkvöldi þegar hann tryggði sér WBC heimsmeistaratitilinn í þungavigt með sigri á Bandaríkjamanninum Jameel McCline, eftir að sá síðarnefndi sleik liðband í hnénu á sér í þriðju lotu og varð að hætta. "Hann þjáðist gríðarlega og bókstaflega öskraði af sársauka. Þetta var ömurleg leið til að enda titilbardaga," sagði þjálfari Bandaríkjamannsins eftir að bardaginn var flautaður af. "Það er mikilvægt fyrir 120 kílóa mann að halda jafnvæginu í svona bardaga, en hann gat það ekki. Það var hræðilegt fyrir hann að enda bardagann á þennan hátt, en það hefði geta verið miklu verra. Ég var farinn að venjast bardagaaðferð hans og hefði rotað hann í fimmtu eða sjöttu lotu," sagði tröllið Valuev og gnæfði yfir allt og alla í hringnum eins og sjá má á myndinni hér til hliðar. Hinn 33 ára gamli Valuev á nú að baki 46 bardaga og hefur unnið þá alla - 33 þeirra á rothöggi. Þetta var þriðja titilvörn hans á ferlinum. Þeir 9000 áhorfendur sem fylgdust með bardaganum í Basel, héldu flestir með Bandaríkjamanninum - en bauluðu svo á hann eftir að hann meiddist. Talið er víst að næsti andstæðingur Valuev verði Rússinn Ruslan Chagaev, en beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir einvígi Valuev og Wladimir Klitschko, þar sem öll beltin yrðu þá væntanlega lögð undir. Box Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Tröllið Nikolay Valuev átti nokkuð náðugt kvöld í Sviss í gærkvöldi þegar hann tryggði sér WBC heimsmeistaratitilinn í þungavigt með sigri á Bandaríkjamanninum Jameel McCline, eftir að sá síðarnefndi sleik liðband í hnénu á sér í þriðju lotu og varð að hætta. "Hann þjáðist gríðarlega og bókstaflega öskraði af sársauka. Þetta var ömurleg leið til að enda titilbardaga," sagði þjálfari Bandaríkjamannsins eftir að bardaginn var flautaður af. "Það er mikilvægt fyrir 120 kílóa mann að halda jafnvæginu í svona bardaga, en hann gat það ekki. Það var hræðilegt fyrir hann að enda bardagann á þennan hátt, en það hefði geta verið miklu verra. Ég var farinn að venjast bardagaaðferð hans og hefði rotað hann í fimmtu eða sjöttu lotu," sagði tröllið Valuev og gnæfði yfir allt og alla í hringnum eins og sjá má á myndinni hér til hliðar. Hinn 33 ára gamli Valuev á nú að baki 46 bardaga og hefur unnið þá alla - 33 þeirra á rothöggi. Þetta var þriðja titilvörn hans á ferlinum. Þeir 9000 áhorfendur sem fylgdust með bardaganum í Basel, héldu flestir með Bandaríkjamanninum - en bauluðu svo á hann eftir að hann meiddist. Talið er víst að næsti andstæðingur Valuev verði Rússinn Ruslan Chagaev, en beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir einvígi Valuev og Wladimir Klitschko, þar sem öll beltin yrðu þá væntanlega lögð undir.
Box Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn