Gæðingakeppni á ís verður haldin á Svínavatni A. Hún laugardaginn 10 mars. Á Svínavatni er mjög traustur ís og vatnið stórt. Þegar þar voru ísleikar sl. vetur komu nokkrir áhorfendur á flugvél og lentu á ísnum. Flugstjóri af breiðþotum hafði á orði að þarna væri svo góður ís og svo mikið rými að hægt væri að lenda þarna á stórum vélum.
Líklegt er að mótið verði haldið á ísnum nærri félagsheimilinu Dalsmynni við Auðkúlurétt.
Á mótinu þann 10. mars verður keppt í eftirfarandi flokkum:
A. flokk, tölt, brokk skeið
B. B. Flokk Hægt tölt, greitt tölt brokk
C. Tölt opinn flokkur
D. Tölt áhugamenn
E. Tölt unglingar 17 ára og yngri
Vegleg peningaverðlaun verða veitt fyrir efstu sætin.
Ísleikar á Svínavatni

Mest lesið




„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn


Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“
Íslenski boltinn

„Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“
Íslenski boltinn


