Allen og Nowitzki stálu senunni 13. janúar 2007 12:39 Ray Allen var sjóðandi heitur fyrir Seattle í nótt. Hér sjást liðsfélagar hans fagna sínum manni eftir leikinn gegn Utah í nótt. MYND/Getty Dirk Nowitzki hjá Dallas og Ray Allen hjá Seattle voru menn næturinnar í NBA-boltanum. Nowitzki skoraði 43 stig, það mesta sem hann hefur skorað á leiktíðinni, þegar Dallas lagði Indiana af velli en Allen gerði enn betur og setti niður 54 stig í sigri Seattle á Utah. Allen hefur aldrei skorað meira á sínum ferli. Úrslitin í báðum þessum leikjum réðust eftir framlengingu og var það þar sem Nowitzki og Allen tóku sérstaklega af skarið og tryggðu liðum sínum sigur. "Hann var magnaður. Ég veit ekki hvort það er hægt að spila mikið betur," sagði Jerry Sloan, þjálfari Utah, um frammistöðu Allen eftir leikinn. Auk stiganna 54 var Allan með 10 fráköst og fimm stoðsendingar, með rúmlega 50% nýtingu utan af velli og 100% nýtingu á vítalínunni. Seattle vann leikinn 122-114. Spennan var ekki síðri í leik Dallas og Indiana þar sem fyrrnefnda liðið hafði loks sigur, 115-113, eftir framlenginu. Eins og áður segir var hinn þýski Nowitzki maðurinn á bakvið sigur Dallas, sem nú hefur aðeins tapað einu sinni í síðustu 17 leikjum. Indiana hafði verið með sex stiga forystu þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en með mikilli baráttu náði Dallas að koma sér aftur inn í leikinn. Það var síðan Nowitzki sem innsiglaði sigurinn í framlenginunni með því að setja niður tvö vítaskot þegar fimm sekúndur voru eftir. John Terry bætti við 30 stigum fyrir Dallas en hjá Indiana var Jermaine O'Neal atkvæðamestur með 26 stig. Dallas er með besta vinningshlutfallið í deildinni, hefur unnið 30 leiki en tapað átta. Úrslit í öðrum leikjum næturinnar voru eftirfarandi: LA Lakers - Orlando 109-106 Miami - Golden State 118-96 Houston - Denver 90-86 Minnesota - Memphis 116-110 Sacramento - Portland 97-85 Washington - NO/Oklahoma 97-104 Detroit - Atlanta 93-99 Toronto - Boston 95-86 Milwaukee - Philadelphia 97-110 Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Dirk Nowitzki hjá Dallas og Ray Allen hjá Seattle voru menn næturinnar í NBA-boltanum. Nowitzki skoraði 43 stig, það mesta sem hann hefur skorað á leiktíðinni, þegar Dallas lagði Indiana af velli en Allen gerði enn betur og setti niður 54 stig í sigri Seattle á Utah. Allen hefur aldrei skorað meira á sínum ferli. Úrslitin í báðum þessum leikjum réðust eftir framlengingu og var það þar sem Nowitzki og Allen tóku sérstaklega af skarið og tryggðu liðum sínum sigur. "Hann var magnaður. Ég veit ekki hvort það er hægt að spila mikið betur," sagði Jerry Sloan, þjálfari Utah, um frammistöðu Allen eftir leikinn. Auk stiganna 54 var Allan með 10 fráköst og fimm stoðsendingar, með rúmlega 50% nýtingu utan af velli og 100% nýtingu á vítalínunni. Seattle vann leikinn 122-114. Spennan var ekki síðri í leik Dallas og Indiana þar sem fyrrnefnda liðið hafði loks sigur, 115-113, eftir framlenginu. Eins og áður segir var hinn þýski Nowitzki maðurinn á bakvið sigur Dallas, sem nú hefur aðeins tapað einu sinni í síðustu 17 leikjum. Indiana hafði verið með sex stiga forystu þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en með mikilli baráttu náði Dallas að koma sér aftur inn í leikinn. Það var síðan Nowitzki sem innsiglaði sigurinn í framlenginunni með því að setja niður tvö vítaskot þegar fimm sekúndur voru eftir. John Terry bætti við 30 stigum fyrir Dallas en hjá Indiana var Jermaine O'Neal atkvæðamestur með 26 stig. Dallas er með besta vinningshlutfallið í deildinni, hefur unnið 30 leiki en tapað átta. Úrslit í öðrum leikjum næturinnar voru eftirfarandi: LA Lakers - Orlando 109-106 Miami - Golden State 118-96 Houston - Denver 90-86 Minnesota - Memphis 116-110 Sacramento - Portland 97-85 Washington - NO/Oklahoma 97-104 Detroit - Atlanta 93-99 Toronto - Boston 95-86 Milwaukee - Philadelphia 97-110
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum