Skútan rannsökuð á Keflavíkurflugvelli 23. september 2007 00:01 Eitt stærsta fíkniefnamálið frá upphafi Skútan sem ferjaði rúmlega 60 kílógrömm af fíkniefnum frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar var flutt í flugskýli á Keflavíkurflugvelli til nákvæmrar rannsóknar á fimmtudagskvöld. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði rannsóknina enn sem komið er ekki hafa leitt neitt nýtt í ljós. Kafarar á vegum sérsveitar lögreglunnar skoðuðu skipið að utan og hafsbotninn í kring strax á fimmtudag, en fundu ekkert markvert. Átta manns eru í haldi lögreglu í þremur löndum vegna málsins, en engar nýjar handtökur hafa átt sér stað. Enginn hefur verið leystur úr haldi, en yfirheyrslur eru stutt á veg komnar. Formleg skýrslutaka er ekki hafin að fullu sakir þess að einn verjenda í málinu er erlendis. Stefán segir ekki tímabært að segja til um hvort framsals verði krafist á þeim þremur sem handteknir voru erlendis. Tveir voru handteknir í Færeyjum, annar þeirra Íslendingur, en hinn Dani. Einn Íslendingur, Logi Freyr Einarsson, var handtekinn í Noregi, en hann er talinn vera einn skipuleggjenda smygltilraunarinnar. Hinir eru bróðir hans Einar Jökull Einarsson og Bjarni Hrafnkelsson, sem báðir voru handteknir á heimilum sínum á höfuðborgarsvæðinu. Báðir hafa komið áður við sögu lögreglu. Einar Jökull hefur dvalið í Tékklandi og var eftirlýstur af tékknesku lögreglunni eins og kom fram á vefsíðu hennar. Pólstjörnumálið Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Sjá meira
Skútan sem ferjaði rúmlega 60 kílógrömm af fíkniefnum frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar var flutt í flugskýli á Keflavíkurflugvelli til nákvæmrar rannsóknar á fimmtudagskvöld. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði rannsóknina enn sem komið er ekki hafa leitt neitt nýtt í ljós. Kafarar á vegum sérsveitar lögreglunnar skoðuðu skipið að utan og hafsbotninn í kring strax á fimmtudag, en fundu ekkert markvert. Átta manns eru í haldi lögreglu í þremur löndum vegna málsins, en engar nýjar handtökur hafa átt sér stað. Enginn hefur verið leystur úr haldi, en yfirheyrslur eru stutt á veg komnar. Formleg skýrslutaka er ekki hafin að fullu sakir þess að einn verjenda í málinu er erlendis. Stefán segir ekki tímabært að segja til um hvort framsals verði krafist á þeim þremur sem handteknir voru erlendis. Tveir voru handteknir í Færeyjum, annar þeirra Íslendingur, en hinn Dani. Einn Íslendingur, Logi Freyr Einarsson, var handtekinn í Noregi, en hann er talinn vera einn skipuleggjenda smygltilraunarinnar. Hinir eru bróðir hans Einar Jökull Einarsson og Bjarni Hrafnkelsson, sem báðir voru handteknir á heimilum sínum á höfuðborgarsvæðinu. Báðir hafa komið áður við sögu lögreglu. Einar Jökull hefur dvalið í Tékklandi og var eftirlýstur af tékknesku lögreglunni eins og kom fram á vefsíðu hennar.
Pólstjörnumálið Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent