Í sumarbústað með Lindu Pé 16. ágúst 2007 00:01 Linda Pétursdóttir deilir uppáhalds morgunmat sínum með Völu Matt í Mat og lífsstíl í kvöld. MYND/valli Fegurðardísin Linda Pétursdóttir leyfir Völu Matt og kíkja í matarskápana sína í Mat og lífsstíl í kvöld. „Við skelltum okkur austur fyrir fjall í stórglæsilegan sumarbústað sem fjölskylda Lindu á. Þar bjó hún til einn af sínum uppáhaldsréttum, sem er auðvitað fiskur – þar sem hún er sjávarplássstelpa, eins og hún lýsir því sjálf,“ sagði Vala og hló við. „Það var nætursöltuð ýsa, sem var meðal annars með kanil, sem var svolítið óvenjulegt. Þetta var ótrúlega gott, fljótlegt og einfalt,“ bætti hún við. „Linda var líka með dúndurdesert en hún byrjaði á því að gefa okkur uppskrift að morgunmatnum sem henni finnst best að fá sér á morgnana. Það er svona heilsudrykkur sem er aðallega úr ávöxtum og bara algert sælgæti,“ sagði Vala. MorgundrykkurHnefafylli af möndlum2 dl vatn3-4 döðlur1 bananiHnefafylli bláber4-6 jarðarber2-3 klakar Öllu blandað vel saman í blandara. Gott er að hafa möndlur og döðlur sem grunn og síðan má setja hvaða ávexti sem er út í. Drykkir Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið
Fegurðardísin Linda Pétursdóttir leyfir Völu Matt og kíkja í matarskápana sína í Mat og lífsstíl í kvöld. „Við skelltum okkur austur fyrir fjall í stórglæsilegan sumarbústað sem fjölskylda Lindu á. Þar bjó hún til einn af sínum uppáhaldsréttum, sem er auðvitað fiskur – þar sem hún er sjávarplássstelpa, eins og hún lýsir því sjálf,“ sagði Vala og hló við. „Það var nætursöltuð ýsa, sem var meðal annars með kanil, sem var svolítið óvenjulegt. Þetta var ótrúlega gott, fljótlegt og einfalt,“ bætti hún við. „Linda var líka með dúndurdesert en hún byrjaði á því að gefa okkur uppskrift að morgunmatnum sem henni finnst best að fá sér á morgnana. Það er svona heilsudrykkur sem er aðallega úr ávöxtum og bara algert sælgæti,“ sagði Vala. MorgundrykkurHnefafylli af möndlum2 dl vatn3-4 döðlur1 bananiHnefafylli bláber4-6 jarðarber2-3 klakar Öllu blandað vel saman í blandara. Gott er að hafa möndlur og döðlur sem grunn og síðan má setja hvaða ávexti sem er út í.
Drykkir Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið