Líkaminn elskar hristinga 19. júní 2007 06:00 Helga Mogensen aðstoðarframkvæmdastjóri á Manni lifandi segir hristinga vera sérlega góða á sumrin og mælir heilshugar með þeim. MYND/hörður Sumarið er rétti tíminn til að njóta hristinga eða „smooties“ eins og þeir kallast á frummálinu. Hristingar eru fljótgerðir og ljúffengir, í raun hinn fullkomna skyndmáltíð hvort sem er á morgnanna eða yfir daginn. Helga Mogensen á Manni lifandi mælir heilshugar með þeim til heilsubóta en bendir um leið á að það sé mikilvægt að setja í þá allt sem líkaminn þarfnast ef þeir eiga að koma í stað máltíða. „Kroppurinn þarf ákveðin vítamín og steinefni í hverri máltíð og þannig er nauðsynlegt að bæta út í hristinginn próteinum og fleiri nærandi efnum. Líkaminn elskar nefninlega hristinga ef öll góðu efnin eru í þeim,“ segir hún og bendir jafnframt á að hristinga megi bæði gera úr ávaxtasöfum, sojamjólk, hrísmjólk eða öðrum drykkjum. Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið
Sumarið er rétti tíminn til að njóta hristinga eða „smooties“ eins og þeir kallast á frummálinu. Hristingar eru fljótgerðir og ljúffengir, í raun hinn fullkomna skyndmáltíð hvort sem er á morgnanna eða yfir daginn. Helga Mogensen á Manni lifandi mælir heilshugar með þeim til heilsubóta en bendir um leið á að það sé mikilvægt að setja í þá allt sem líkaminn þarfnast ef þeir eiga að koma í stað máltíða. „Kroppurinn þarf ákveðin vítamín og steinefni í hverri máltíð og þannig er nauðsynlegt að bæta út í hristinginn próteinum og fleiri nærandi efnum. Líkaminn elskar nefninlega hristinga ef öll góðu efnin eru í þeim,“ segir hún og bendir jafnframt á að hristinga megi bæði gera úr ávaxtasöfum, sojamjólk, hrísmjólk eða öðrum drykkjum.
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið