Brotið gegn mannréttindum 15. febrúar 2007 00:00 Jón Gerald Sullenberger segir dómara brjóta gegn mannréttindum sínum með því að meina sér að sitja í réttarsal. MYND/Brjánn Jón Gerald Sullenberger, einn sakborninga í þeim þætti Baugsmálsins sem nú er til umfjöllunar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, segir að brotið sé gegn grundvallarmannréttindum sínum með því að meina sér að sitja í réttarsal á meðan teknar eru skýrslur af öðrum sakborningum í málinu. Brynjar Níelsson, verjandi Jóns Geralds, lagði fram bókun við aðalmeðferð Baugsmálsins í héraðsdómi í gær þar sem fram kemur að Jón Gerald efist um hlutleysi dómsformannsins, þar sem dómarinn hafi á þriðjudag vikið honum úr dómsal án lagastoða, og hafi neitað að rökstyðja þá ákvörðun sína. Í yfirlýsingu frá Jóni Gerald segir að dómarinn hafi vísað honum úr réttarsal með dónalegum hætti, og málsmeðferðin sé ranglát og óskiljanleg með öllu. Ákvörðun dómara sé efnislega röng, þar sem lög segi að sakborningar megi sitja aðalmeðferð nema undantekningar eigi við, sem sé ekki í þessu tilviki. „Þegar litið er til alls þessa er skiljanlegt að ég dragi í efa óhlutdrægni dómsins í máli þessu eins og ég gerði þegar ég krafðist að dómsformaður viki sæti við meðferð þessa máls,“ segir í yfirlýsingu Jóns Geralds. Hann segir óskiljanlegt að sömu dómarar séu í málinu nú og í fyrri hluta Baugsmálsins. Fréttir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Jón Gerald Sullenberger, einn sakborninga í þeim þætti Baugsmálsins sem nú er til umfjöllunar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, segir að brotið sé gegn grundvallarmannréttindum sínum með því að meina sér að sitja í réttarsal á meðan teknar eru skýrslur af öðrum sakborningum í málinu. Brynjar Níelsson, verjandi Jóns Geralds, lagði fram bókun við aðalmeðferð Baugsmálsins í héraðsdómi í gær þar sem fram kemur að Jón Gerald efist um hlutleysi dómsformannsins, þar sem dómarinn hafi á þriðjudag vikið honum úr dómsal án lagastoða, og hafi neitað að rökstyðja þá ákvörðun sína. Í yfirlýsingu frá Jóni Gerald segir að dómarinn hafi vísað honum úr réttarsal með dónalegum hætti, og málsmeðferðin sé ranglát og óskiljanleg með öllu. Ákvörðun dómara sé efnislega röng, þar sem lög segi að sakborningar megi sitja aðalmeðferð nema undantekningar eigi við, sem sé ekki í þessu tilviki. „Þegar litið er til alls þessa er skiljanlegt að ég dragi í efa óhlutdrægni dómsins í máli þessu eins og ég gerði þegar ég krafðist að dómsformaður viki sæti við meðferð þessa máls,“ segir í yfirlýsingu Jóns Geralds. Hann segir óskiljanlegt að sömu dómarar séu í málinu nú og í fyrri hluta Baugsmálsins.
Fréttir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira