Aðeins brot af jörðinni fór ekki undir vatn 22. desember 2006 18:45 Aðeins brot úr hektara af landi Björnskots á Skeiðum fór ekki undir vatn þegar flóðið í Hvítá stóð sem hæst. Fjöldi heyrúlla eyðilagðist og mun hey fyrir mjólkurkýrnar ekki duga út veturinn. Enn er ófært að Vatnsnesi í Grímsnesi en fært er orðið heim að öðrum bæjum í sýslunni.Flóðið í Hvíta er í rénun og búið er að opna flesta vegi í Árnessýslu. Ekki er enn fært á bíl að Vatnsnesi í Grímsnesi og Gjábakkavegur frá Laugarvatni að Þingvöllum er enn lokaður vegna mikils vatns á Laugardalsvöllum. Búið að gera við flest alla vegi sem fóru undir vatn í gær og tjónið óverulegt. Svona var útlits við Björnskot á Skeiðum í gær en aðeins fimmtungur úr hektara af jörðinni sem 140 hektar fór ekki undir vatn að sögn Ólafs Leifssonar bónda í Björnskot.Fimm til sex hundruð kílóa heyrúllur flutu eins og korktappar í flóðinu og telur Ólafur að um eitt hundrað rúllur hafi eyðilagst. Ólafur telur að aðeins þriðjungur af heyrúllum hans séu þurrar en þær fá mjólkurkýrnar. Þurru rúllurnar munu þó aðeins duga fram í mars og telur Ólafur að hann þurfi að kaupa um 80 til 100 heyrúllur ef þær liggja þá einhversstaðar á lausu.Í einu útihúsinu hefur Ólafur aðstöðu fyrir smíðaverkstæði og þar er allt á rúi og stúi eftir flóðið. Aðgerðir til að bjarga fystikistu dugðu ekki til en henni var lyft upp á borð. Ólafur segir að sér hafi ekki órað fyrir því að vatnsmagnið yrði svona mikið. Hann veit ekki hversu vel hann er tryggður fyrir tjóni sem þessu en hann þakkar öllum sem komu til hjálpar í gær.Seinnipartinn í dag var rennslið í Ölfusá um 1780 rúmetrar á sekúndu en það var yfir 2300 rúmmetrar á sekúndu þegar mest var í gær. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Aðeins brot úr hektara af landi Björnskots á Skeiðum fór ekki undir vatn þegar flóðið í Hvítá stóð sem hæst. Fjöldi heyrúlla eyðilagðist og mun hey fyrir mjólkurkýrnar ekki duga út veturinn. Enn er ófært að Vatnsnesi í Grímsnesi en fært er orðið heim að öðrum bæjum í sýslunni.Flóðið í Hvíta er í rénun og búið er að opna flesta vegi í Árnessýslu. Ekki er enn fært á bíl að Vatnsnesi í Grímsnesi og Gjábakkavegur frá Laugarvatni að Þingvöllum er enn lokaður vegna mikils vatns á Laugardalsvöllum. Búið að gera við flest alla vegi sem fóru undir vatn í gær og tjónið óverulegt. Svona var útlits við Björnskot á Skeiðum í gær en aðeins fimmtungur úr hektara af jörðinni sem 140 hektar fór ekki undir vatn að sögn Ólafs Leifssonar bónda í Björnskot.Fimm til sex hundruð kílóa heyrúllur flutu eins og korktappar í flóðinu og telur Ólafur að um eitt hundrað rúllur hafi eyðilagst. Ólafur telur að aðeins þriðjungur af heyrúllum hans séu þurrar en þær fá mjólkurkýrnar. Þurru rúllurnar munu þó aðeins duga fram í mars og telur Ólafur að hann þurfi að kaupa um 80 til 100 heyrúllur ef þær liggja þá einhversstaðar á lausu.Í einu útihúsinu hefur Ólafur aðstöðu fyrir smíðaverkstæði og þar er allt á rúi og stúi eftir flóðið. Aðgerðir til að bjarga fystikistu dugðu ekki til en henni var lyft upp á borð. Ólafur segir að sér hafi ekki órað fyrir því að vatnsmagnið yrði svona mikið. Hann veit ekki hversu vel hann er tryggður fyrir tjóni sem þessu en hann þakkar öllum sem komu til hjálpar í gær.Seinnipartinn í dag var rennslið í Ölfusá um 1780 rúmetrar á sekúndu en það var yfir 2300 rúmmetrar á sekúndu þegar mest var í gær.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira