FL Group selur hlut sinn í Straumi 15. desember 2006 10:21 FL Group hefur samþykkt að selja 22,6 prósent hlut sinn í Straumi-Burðarási Fjárfestingarbanka hf. til bankans sjálfs og viðskiptavina hans. Kaupendur greiða 18 krónur fyrir hvern hlut og nemur verðið 42,1 milljarði króna. Í tilkynningu frá FL Group segir að söluverðið greiðist með um 28,3 milljörðum króna í reiðufé, um 10,2 milljörðum króna með hlutum í finnska flugfélaginu Finnair og um 3,6 milljörðum króna með hlutum í skráðum íslenskum félögum. Samningarnir eru gerðir með fyrirvara um fjármögnun kaupenda. Stefnt er að því að ljúka viðskiptunum 22. desember næstkomandi. Eftir viðskiptin mun FL Group eiga um 400 milljón hluti í Straumi-Burðarási eða um 4 prósent heildarhlutafjár. FL Group eignaðist hlut sinn í Straumi-Burðarási síðla sumars. Haft er eftir Hannesi Smárasyni, forstjóra FL Group, að ánægjulegt hafi verið að vinna með forsvarsmönnum Straums-Burðaráss undanfarna mánuði og óskar hann þeim velfarnaðar með félagið. „Salan á hlut FL Group í Straumi-Burðarási gefur FL Group aukin byr í seglin og eykur fjárfestingagetu okkar til muna. Í kjölfarið á kaupum okkar í Straumi-Burðarási í sumar jók FL Group eigið fé um ríflega 35 miljarða króna sem skipti sköpum fyrir fjárhagslegan styrk félagsins. Við horfum björtum augum til framtíðar," segir Hannes. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
FL Group hefur samþykkt að selja 22,6 prósent hlut sinn í Straumi-Burðarási Fjárfestingarbanka hf. til bankans sjálfs og viðskiptavina hans. Kaupendur greiða 18 krónur fyrir hvern hlut og nemur verðið 42,1 milljarði króna. Í tilkynningu frá FL Group segir að söluverðið greiðist með um 28,3 milljörðum króna í reiðufé, um 10,2 milljörðum króna með hlutum í finnska flugfélaginu Finnair og um 3,6 milljörðum króna með hlutum í skráðum íslenskum félögum. Samningarnir eru gerðir með fyrirvara um fjármögnun kaupenda. Stefnt er að því að ljúka viðskiptunum 22. desember næstkomandi. Eftir viðskiptin mun FL Group eiga um 400 milljón hluti í Straumi-Burðarási eða um 4 prósent heildarhlutafjár. FL Group eignaðist hlut sinn í Straumi-Burðarási síðla sumars. Haft er eftir Hannesi Smárasyni, forstjóra FL Group, að ánægjulegt hafi verið að vinna með forsvarsmönnum Straums-Burðaráss undanfarna mánuði og óskar hann þeim velfarnaðar með félagið. „Salan á hlut FL Group í Straumi-Burðarási gefur FL Group aukin byr í seglin og eykur fjárfestingagetu okkar til muna. Í kjölfarið á kaupum okkar í Straumi-Burðarási í sumar jók FL Group eigið fé um ríflega 35 miljarða króna sem skipti sköpum fyrir fjárhagslegan styrk félagsins. Við horfum björtum augum til framtíðar," segir Hannes.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira