Dagsbrún sendir frá sér afkomuviðvörun 16. nóvember 2006 17:49 MYND/Pjetur Dagsbrún sendi í dag frá sér afkomuviðvörun vegna níu mánaða uppgjörs. Stjórn fyrirtækisins hefur jafnframt ákveðið að ganga til viðræðna við hugsanlega kaupendur á meirihluta hlutafjár í Daybreak Acquisitions, móðurfélagi Wyndeham press Group PLC, sem er þriðja stærsta prent- og samskiptafyrirtæki Bretlands. Dagsbrún er móðirfyrirtæki 365 sem meðal annars rekur NFS. Dagsbrún sendi Kauphöll Íslands tilkynningu þessa efnis í dag. Þar segir meðal annars: „ Dagsbrún hefur ráðið fyrirtækjaráðgjöf Landsbanka Íslands hf. til aðstoðar við söluna en í ljósi breytinga í starfsumhverfi á breskum prentmarkaði sem skýra má með aukinni samkeppni og mikilli samþjöppun fyrirtækja á þessu sviði, er ljóst að rekstraráætlanir sem gerðar voru við kaupin munu ekki standast hjá Dagsbrún fyrir árið 2006. Telur stjórn fyrirtækisins rétt að gera ráð fyrir 1,5 milljarða króna varúðarfærslu vegna eignarhlutar félagsins í Daybreak Acquisitions Ltd. Rétt er að benda á að í skiptingaráætlun Dagsbrúnar hf., þann 12. september síðastliðinn, var viðskiptavild að fjárhæð 1 milljarður króna afskrifuð í kjölfar virðisrýrnunarprófs á eign félagsins í Kögun hf. Þá hefur fallið til einskiptiskostnaður vegna skiptingar og endurskipulagningar félagsins. Loks er rekstur 365 miðla ehf. undir áætlunum fyrstu 9 mánuði ársins." Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar hf. segir þó útlitið fyrir rekstur fjarskipta- og fjölmiðlahluta Dagsbrúnar í framtíðinni vera gott. Sala á hlut félagsins í Wyndeham myndi létta mikið á skuldsetningu samstæðunnar og skerpa áherslur í rekstrinum. Þá sé stefnt að því að selja allan hlut félagsins í Wyndeham á næstu 24 mánuðum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
Dagsbrún sendi í dag frá sér afkomuviðvörun vegna níu mánaða uppgjörs. Stjórn fyrirtækisins hefur jafnframt ákveðið að ganga til viðræðna við hugsanlega kaupendur á meirihluta hlutafjár í Daybreak Acquisitions, móðurfélagi Wyndeham press Group PLC, sem er þriðja stærsta prent- og samskiptafyrirtæki Bretlands. Dagsbrún er móðirfyrirtæki 365 sem meðal annars rekur NFS. Dagsbrún sendi Kauphöll Íslands tilkynningu þessa efnis í dag. Þar segir meðal annars: „ Dagsbrún hefur ráðið fyrirtækjaráðgjöf Landsbanka Íslands hf. til aðstoðar við söluna en í ljósi breytinga í starfsumhverfi á breskum prentmarkaði sem skýra má með aukinni samkeppni og mikilli samþjöppun fyrirtækja á þessu sviði, er ljóst að rekstraráætlanir sem gerðar voru við kaupin munu ekki standast hjá Dagsbrún fyrir árið 2006. Telur stjórn fyrirtækisins rétt að gera ráð fyrir 1,5 milljarða króna varúðarfærslu vegna eignarhlutar félagsins í Daybreak Acquisitions Ltd. Rétt er að benda á að í skiptingaráætlun Dagsbrúnar hf., þann 12. september síðastliðinn, var viðskiptavild að fjárhæð 1 milljarður króna afskrifuð í kjölfar virðisrýrnunarprófs á eign félagsins í Kögun hf. Þá hefur fallið til einskiptiskostnaður vegna skiptingar og endurskipulagningar félagsins. Loks er rekstur 365 miðla ehf. undir áætlunum fyrstu 9 mánuði ársins." Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar hf. segir þó útlitið fyrir rekstur fjarskipta- og fjölmiðlahluta Dagsbrúnar í framtíðinni vera gott. Sala á hlut félagsins í Wyndeham myndi létta mikið á skuldsetningu samstæðunnar og skerpa áherslur í rekstrinum. Þá sé stefnt að því að selja allan hlut félagsins í Wyndeham á næstu 24 mánuðum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira