Vill íhuga að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael 9. nóvember 2006 18:40 Íslensk stjórnvöld fordæma árás Ísraelsmanna á óbreytta borgara á Gasa og ætla að setja fram formleg mótmæli við sendiherra Ísraels þegar hann kemur hingað í næstu viku. Steingrímur J. Sigfússon, fomaður Vinstri grænna, vill ganga enn lengra og jafnvel slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslyndaflokksins, fordæmdi framferði Ísraelshers á Gasa í upphafi þingfundar á Alþingi í dag. Öllum þingmönnum sem tóku þátt í umræðunni´ofbýður framferði Ísraelsmanna, en sendiherra þeirra kemur hingað til lands á þriðjudag. Forystumenn stjórnarandstöðunnar ætla ýmist að hundsa fund með sendiherranum eða nota tækifærið til að mótmæla. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri grænna, vill að rætt verði í utanríkismálanefnd Alþingis, hvort ekki eigi að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Hann vill að málið verði tekið upp við Norðurlandaþjóðirnar til að samræma hugsanlegar aðgerðir. Steingrímur viðurkennir að með því að slíta stjórnmálasambandinu, sé klipt á samtal ríkjanna, en það sé spurning hvort ekki sé komið nóg. Ísraelear hundsi flestar alþjóðasamþykktir og fólki sé einfaldlega orðið nóg boðið. Jón Sigurðsson, starfandi utanríkisráðherra, benti á að forsætisráðherra Ísraels hefði harmað þessa atburði og krafist opinberrar rannsóknar á þeim og utanríkisráðherra Ísraels hefði beðist afsökunar. Hann sagði íslensk stjórnvöld fordæma árásirnar í gær, sem hefðu að mestu bitnað á konum og börnum. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Íslensk stjórnvöld fordæma árás Ísraelsmanna á óbreytta borgara á Gasa og ætla að setja fram formleg mótmæli við sendiherra Ísraels þegar hann kemur hingað í næstu viku. Steingrímur J. Sigfússon, fomaður Vinstri grænna, vill ganga enn lengra og jafnvel slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslyndaflokksins, fordæmdi framferði Ísraelshers á Gasa í upphafi þingfundar á Alþingi í dag. Öllum þingmönnum sem tóku þátt í umræðunni´ofbýður framferði Ísraelsmanna, en sendiherra þeirra kemur hingað til lands á þriðjudag. Forystumenn stjórnarandstöðunnar ætla ýmist að hundsa fund með sendiherranum eða nota tækifærið til að mótmæla. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri grænna, vill að rætt verði í utanríkismálanefnd Alþingis, hvort ekki eigi að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Hann vill að málið verði tekið upp við Norðurlandaþjóðirnar til að samræma hugsanlegar aðgerðir. Steingrímur viðurkennir að með því að slíta stjórnmálasambandinu, sé klipt á samtal ríkjanna, en það sé spurning hvort ekki sé komið nóg. Ísraelear hundsi flestar alþjóðasamþykktir og fólki sé einfaldlega orðið nóg boðið. Jón Sigurðsson, starfandi utanríkisráðherra, benti á að forsætisráðherra Ísraels hefði harmað þessa atburði og krafist opinberrar rannsóknar á þeim og utanríkisráðherra Ísraels hefði beðist afsökunar. Hann sagði íslensk stjórnvöld fordæma árásirnar í gær, sem hefðu að mestu bitnað á konum og börnum.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent