Vörugjöldin eru úrelt 14. október 2006 18:30 Samtök atvinnulífsins vilja fara aðrar leiðir en ríkisstjórnin ætlar til að lækka verð á matvælum og segja verðlag á Íslandi geta orðið svipað og í Finnlandi og Svíþjóð með því að afnema vörugjöld og lækka tolla. Samtökin segja ekki þurfa lækkun virðisaukaskatts til að ná fram lægra vöruverði. Samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar verða vörugjöld af matvælum lögð niður nema af sætindum, virðisaukaskattur lækkaður í 7% og tollur af innfluttu kjöti lækkaður um allt að 40%. En ef markmið stjórnvalda um 16 prósenta lækkun á að nást þarf tollurinn á vinsælasta kjötinu, kjúklingi og svínakjöti, að lækka um 40% að mati Hannesar G. Sigurðssonar aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Hann segir stöðuna þannig að tollar á kjöt og landbúnaðarvörur séu svo háir að það sé ígildi innflutningsbanns. Meðaltollur á kjöt á síðasta ári hafi verið 150% og lækkun niðrí 90% myndi ekki skipta sköpum á innflutningi.Tollalækkunin myndi þá veita innlendu framleiðslunni samkeppni frekar en að innflutningur myndi aukast.Segja má að gagnrýni Samtaka atvinnulífsins sé tvíþætt. Annars vegar hefðu þau viljað sjá afnám vörugjaldanna til að losna við skrifræðið sem fylgi því úrelta skattkerfi.Hins vegar telja þau að aðrar leiðir hefðu verið ódýrari í framkvæmd og skilað sama matarverði og í Finnlandi og Svíþjóð. Lækkun virðisaukaskatts er kostnaðarsöm leið, segir Hannes, og hann hefði viljað sjá umræðu um að leggja niður vörugjaldskerfið eins og það leggur sig, en um það bil allt sem prýðir híbýli okkar er skattlagt með 15-25% vörugjöldum, alltfrá málningu til innréttinga. Fréttir Innlent Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira
Samtök atvinnulífsins vilja fara aðrar leiðir en ríkisstjórnin ætlar til að lækka verð á matvælum og segja verðlag á Íslandi geta orðið svipað og í Finnlandi og Svíþjóð með því að afnema vörugjöld og lækka tolla. Samtökin segja ekki þurfa lækkun virðisaukaskatts til að ná fram lægra vöruverði. Samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar verða vörugjöld af matvælum lögð niður nema af sætindum, virðisaukaskattur lækkaður í 7% og tollur af innfluttu kjöti lækkaður um allt að 40%. En ef markmið stjórnvalda um 16 prósenta lækkun á að nást þarf tollurinn á vinsælasta kjötinu, kjúklingi og svínakjöti, að lækka um 40% að mati Hannesar G. Sigurðssonar aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Hann segir stöðuna þannig að tollar á kjöt og landbúnaðarvörur séu svo háir að það sé ígildi innflutningsbanns. Meðaltollur á kjöt á síðasta ári hafi verið 150% og lækkun niðrí 90% myndi ekki skipta sköpum á innflutningi.Tollalækkunin myndi þá veita innlendu framleiðslunni samkeppni frekar en að innflutningur myndi aukast.Segja má að gagnrýni Samtaka atvinnulífsins sé tvíþætt. Annars vegar hefðu þau viljað sjá afnám vörugjaldanna til að losna við skrifræðið sem fylgi því úrelta skattkerfi.Hins vegar telja þau að aðrar leiðir hefðu verið ódýrari í framkvæmd og skilað sama matarverði og í Finnlandi og Svíþjóð. Lækkun virðisaukaskatts er kostnaðarsöm leið, segir Hannes, og hann hefði viljað sjá umræðu um að leggja niður vörugjaldskerfið eins og það leggur sig, en um það bil allt sem prýðir híbýli okkar er skattlagt með 15-25% vörugjöldum, alltfrá málningu til innréttinga.
Fréttir Innlent Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira