Samkeppni nauðsynleg 14. október 2006 18:45 Framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna segir vonbrigði að í tillögum ríkisstjórnarinnar, til lækkunar matvælarverðs, sé ekki tekið á mjólkuriðnaðinum. Hann segir hneyksli að fyrirtæki í einokunarstöðu, eins og Osta- og smjörsalan, hafi svínað á fyrirtæki eins og Mjólku sem reyni að virkja samkeppni. Samkeppniseftilitið komst að þeirri niðurstöðu að Osta- og smjörsalan hafi brotið samkeppnislög með því að láta Mjólku borgar hærra verð fyrir undanrennuduft en Ostahúsið. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna, almennt mjög mikilvægt að samkeppni fái þrifist. Finnst honum mjög slæmt að fyrirtæki eins og Osta- og smjörsalan, sem sé í einokunarstöðu hafi svínað á fyrirtæki eins og Mjólku sem komi með samkeppni inn á markaðinn. Samkeppniseftirlitið beinir þeim tilmælum til Landbúnaðarráðherra að hann beiti sér fyrir því að fella niður tolla á undanrennudufti til að greiða fyrir samkeppni og finnst Andrési ráðherra eiga að fylgja tilmælunum. Hann segir niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins áfall og hneyksli ef rétt reynist að Osta- og smjörsalan hafi lækkað verð á fetaosti stuttu eftir að Mjólka kom á markað eins og framkvæmdastjóri fyrirtækisins heldur fram. Andrés segist vonbrigði að stjórnvöld hafi ekki gengið lengra í tillögum sínum til lækkunar matarverðs þó þar sé margt gott. Þar hefði átt að lækka tolla eins og gera á með kjötvörurnar. Það að mjólkuriðnaðurinn hafi fengið sjálfur að ráða hvernig tekið yrði þeim geira finnst honum einkennilegt. Fréttir Innlent Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Sjá meira
Framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna segir vonbrigði að í tillögum ríkisstjórnarinnar, til lækkunar matvælarverðs, sé ekki tekið á mjólkuriðnaðinum. Hann segir hneyksli að fyrirtæki í einokunarstöðu, eins og Osta- og smjörsalan, hafi svínað á fyrirtæki eins og Mjólku sem reyni að virkja samkeppni. Samkeppniseftilitið komst að þeirri niðurstöðu að Osta- og smjörsalan hafi brotið samkeppnislög með því að láta Mjólku borgar hærra verð fyrir undanrennuduft en Ostahúsið. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna, almennt mjög mikilvægt að samkeppni fái þrifist. Finnst honum mjög slæmt að fyrirtæki eins og Osta- og smjörsalan, sem sé í einokunarstöðu hafi svínað á fyrirtæki eins og Mjólku sem komi með samkeppni inn á markaðinn. Samkeppniseftirlitið beinir þeim tilmælum til Landbúnaðarráðherra að hann beiti sér fyrir því að fella niður tolla á undanrennudufti til að greiða fyrir samkeppni og finnst Andrési ráðherra eiga að fylgja tilmælunum. Hann segir niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins áfall og hneyksli ef rétt reynist að Osta- og smjörsalan hafi lækkað verð á fetaosti stuttu eftir að Mjólka kom á markað eins og framkvæmdastjóri fyrirtækisins heldur fram. Andrés segist vonbrigði að stjórnvöld hafi ekki gengið lengra í tillögum sínum til lækkunar matarverðs þó þar sé margt gott. Þar hefði átt að lækka tolla eins og gera á með kjötvörurnar. Það að mjólkuriðnaðurinn hafi fengið sjálfur að ráða hvernig tekið yrði þeim geira finnst honum einkennilegt.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Sjá meira