Sakar Kristján Þór um að ljúga að kjósendum sínum 13. október 2006 12:09 Bæjarfulltrúi L-listans á Akureyri vill að bæjarstjórinn taki sér launalaust leyfi meðan hann gegni prófkjörsbaráttu. Hann sakar Kristján Þór Júlíusson um að hafa logið að kjósendum sínum. Oddur Helgi Halldórsson, leiðtogi L-listans, er stóryrtur í garð Kristjáns Þór Júlíussonar bæjarstjóra í kjölfar þeirrar ákvörðunar Kristjáns að blanda sér í prófkjörsslag sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi. Oddur segir að Kristján Þór hafi sagst ætla að gegna starfi bæjarstjóra næstu fjögur ár en hann telji sig hafa fundið leið til að snúa út úr eigin orðum. Það verði hann að eiga við sjálfan sig en einhverra hluta vegna hafi kjósendur oft verið duglegir að fyrirgefa stjórnmálamönnum þótt þeir ljúgi upp í opið geðið á þeim. Hann telji Kristján Þór vera að svíkja það sem hann sagði og þeir sem kusu hann hljóti að hugsa hvort þeir hafi verið hafðir að fíflum. Sjálfur segir Kristján Þór að framtíð hans sem bæjarstjóri ráðist ekki strax. Þeirri spurningu verði svarað að loknu prófkjöri en það sé ekki nema einn mánuður í það. Hann telji að fólk geti lifað með þeirri spurningu í mánuð. Oddur Helgi telur hreinlegast að bæjarstjórinn taki nú þegar launalaust leyfi á meðan hann stendur í prófkjörsbaráttu. Rektor Háskólans í Reykjavík hafi gert það enda sé það vinna að vera í slíkri baráttu. Ef Kristján Þór nái tilætluðum árangri og fari í kosningaslag næsta vor þá sé ekki hægt að vera bæði í því og gegna bæjarstjórastöðu á Akureyri Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Hildur Sverrisdóttir hættir sem formaður þingflokksins Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sjá meira
Bæjarfulltrúi L-listans á Akureyri vill að bæjarstjórinn taki sér launalaust leyfi meðan hann gegni prófkjörsbaráttu. Hann sakar Kristján Þór Júlíusson um að hafa logið að kjósendum sínum. Oddur Helgi Halldórsson, leiðtogi L-listans, er stóryrtur í garð Kristjáns Þór Júlíussonar bæjarstjóra í kjölfar þeirrar ákvörðunar Kristjáns að blanda sér í prófkjörsslag sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi. Oddur segir að Kristján Þór hafi sagst ætla að gegna starfi bæjarstjóra næstu fjögur ár en hann telji sig hafa fundið leið til að snúa út úr eigin orðum. Það verði hann að eiga við sjálfan sig en einhverra hluta vegna hafi kjósendur oft verið duglegir að fyrirgefa stjórnmálamönnum þótt þeir ljúgi upp í opið geðið á þeim. Hann telji Kristján Þór vera að svíkja það sem hann sagði og þeir sem kusu hann hljóti að hugsa hvort þeir hafi verið hafðir að fíflum. Sjálfur segir Kristján Þór að framtíð hans sem bæjarstjóri ráðist ekki strax. Þeirri spurningu verði svarað að loknu prófkjöri en það sé ekki nema einn mánuður í það. Hann telji að fólk geti lifað með þeirri spurningu í mánuð. Oddur Helgi telur hreinlegast að bæjarstjórinn taki nú þegar launalaust leyfi á meðan hann stendur í prófkjörsbaráttu. Rektor Háskólans í Reykjavík hafi gert það enda sé það vinna að vera í slíkri baráttu. Ef Kristján Þór nái tilætluðum árangri og fari í kosningaslag næsta vor þá sé ekki hægt að vera bæði í því og gegna bæjarstjórastöðu á Akureyri
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Hildur Sverrisdóttir hættir sem formaður þingflokksins Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sjá meira