ESB vill kæfa EES-samninginn 6. október 2006 12:51 Evrópusambandið er meðvitað að reyna að kæfa EES-samninginn, segir forstöðumaður Evrópufræðasetursins á Bifröst. Við stækkun ESB um næstu áramót verður þess líklega krafist að framlag Íslands í þróunarsjóð hækki um tuttugu prósent - úr hálfum milljarði króna árlega í rúmar sex hundruð milljónir. Rúmenía og Búlgaría ganga í Evrópusambandið um næstu áramót. Þessi lönd eru meðal hinna fátækustu í álfunni og mun þróunarsjóður ESB leggja þeim til verulegar fjárhæðir á næstu árum. Við stækkunina þarf að endurnýja EES-samninginn svo hann nái til allra landanna tuttugu og sjö. Í erindi sem Eiríkur Bergmann Einarsson, forstöðumaður Evrópufræðasetursins á Bifröst, mun halda á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum síðar í mánuðinum, kemur fram að samkvæmt hans heimildum verði þess krafist að framlag Íslendinga í þróunarsjóð ESB hækki um 20% eða þar um bil, fari úr hálfum milljarði króna á ári í rúmlega sex hundruð milljónir. Við síðustu stækkun Evrópusambandsins fimmfaldaðist framlag Íslands. Miðað við þá reynslu segir Eiríkur að Íslendingar hafi afar veika samningsstöðu. Grétar Már Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, segir Íslendinga ekki tilbúna að greiða meira. Það sé í gildi samningur til ársins 2009 og engin ástæða til að breyta honum, þótt tvö ný ríki bætist í hóp Evrópusambandsríkjanna. Innlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira
Evrópusambandið er meðvitað að reyna að kæfa EES-samninginn, segir forstöðumaður Evrópufræðasetursins á Bifröst. Við stækkun ESB um næstu áramót verður þess líklega krafist að framlag Íslands í þróunarsjóð hækki um tuttugu prósent - úr hálfum milljarði króna árlega í rúmar sex hundruð milljónir. Rúmenía og Búlgaría ganga í Evrópusambandið um næstu áramót. Þessi lönd eru meðal hinna fátækustu í álfunni og mun þróunarsjóður ESB leggja þeim til verulegar fjárhæðir á næstu árum. Við stækkunina þarf að endurnýja EES-samninginn svo hann nái til allra landanna tuttugu og sjö. Í erindi sem Eiríkur Bergmann Einarsson, forstöðumaður Evrópufræðasetursins á Bifröst, mun halda á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum síðar í mánuðinum, kemur fram að samkvæmt hans heimildum verði þess krafist að framlag Íslendinga í þróunarsjóð ESB hækki um 20% eða þar um bil, fari úr hálfum milljarði króna á ári í rúmlega sex hundruð milljónir. Við síðustu stækkun Evrópusambandsins fimmfaldaðist framlag Íslands. Miðað við þá reynslu segir Eiríkur að Íslendingar hafi afar veika samningsstöðu. Grétar Már Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, segir Íslendinga ekki tilbúna að greiða meira. Það sé í gildi samningur til ársins 2009 og engin ástæða til að breyta honum, þótt tvö ný ríki bætist í hóp Evrópusambandsríkjanna.
Innlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira