Stjórnarandstaðan í tilhugalífinu 2. október 2006 19:45 Stjórnarandstaðan er í tilhugalífinu, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna kynntu í dag, á sameiginlegum fundi, þrjú þingmál sem flokkarnir standa að. Ætlun þeirra er að sameinast um fleiri þingmál á þessu haustþingi auk þess að standa sameiginlega að kosningum í nefndir og ráð á vegum þingsins. Stjórnarandstaðan kynnti tillögur til þingsályktunar um grundvallarbreytingar á framtíðarskipan lífeyrismála og stækkun friðlandsins í Þjórsárverum. Og síðaðst en ekki síst vilja flokkarnir þrír standa sameiginlega að frumvarpi um jafnrétti kynjanna sem vinni gegn launaleynd og kynbundnum launamun. Formennirnir segja þetta einungis byrjunina á samstarfi flokkanna. Formaður Samfylkingarinnar sagði verið að hefja tilhugalífið þegar spurt var hvort þetta væri skref í áttina að eiginlegu kosningabandalagi. Svo væri að sjá hvort úr yrði hjónaband eða ekki. Flokksformennirnir segja að þótt stjórnarandstaðan sé að stilla saman strengi sína séu þetta ólíkir flokkar og áfram verði áherslumunur á stefnu flokkanna þrátt fyrir samstarfið. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, sagði það jákvætt að samstarf yrði haft í ákveðnum málaflokkum. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, sagði að kjósendur þyrftu að sjá á þau spil sem stjórnarandstaðan hefði á hendi þótt alltaf væri meiningarmunur. Í umhverfismálum hljóti að þrufa að kanna hvernig eigi að standa að stóriðju, hvenær og forgangsraða. Ákveða hversu margar verksmiðjur verði reistar og hve stórar en ekki láta stórfyrirtækin ráða því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Sjá meira
Stjórnarandstaðan er í tilhugalífinu, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna kynntu í dag, á sameiginlegum fundi, þrjú þingmál sem flokkarnir standa að. Ætlun þeirra er að sameinast um fleiri þingmál á þessu haustþingi auk þess að standa sameiginlega að kosningum í nefndir og ráð á vegum þingsins. Stjórnarandstaðan kynnti tillögur til þingsályktunar um grundvallarbreytingar á framtíðarskipan lífeyrismála og stækkun friðlandsins í Þjórsárverum. Og síðaðst en ekki síst vilja flokkarnir þrír standa sameiginlega að frumvarpi um jafnrétti kynjanna sem vinni gegn launaleynd og kynbundnum launamun. Formennirnir segja þetta einungis byrjunina á samstarfi flokkanna. Formaður Samfylkingarinnar sagði verið að hefja tilhugalífið þegar spurt var hvort þetta væri skref í áttina að eiginlegu kosningabandalagi. Svo væri að sjá hvort úr yrði hjónaband eða ekki. Flokksformennirnir segja að þótt stjórnarandstaðan sé að stilla saman strengi sína séu þetta ólíkir flokkar og áfram verði áherslumunur á stefnu flokkanna þrátt fyrir samstarfið. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, sagði það jákvætt að samstarf yrði haft í ákveðnum málaflokkum. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, sagði að kjósendur þyrftu að sjá á þau spil sem stjórnarandstaðan hefði á hendi þótt alltaf væri meiningarmunur. Í umhverfismálum hljóti að þrufa að kanna hvernig eigi að standa að stóriðju, hvenær og forgangsraða. Ákveða hversu margar verksmiðjur verði reistar og hve stórar en ekki láta stórfyrirtækin ráða því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Sjá meira