Haukar töpuðu naumlega á Ítalíu í dagMynd/Stefán Karlsson
Karlalið Hauka tapaði naumlega fyrir ítalska liðinu Conversano í EHF-keppninni í handbolta í dag 32-31 og á liðið því ágæta möguleika fyrir síðari leikinn sem fram fer á Ásvöllum næsta sunnudag.