Þjónustusamningur sýnir að hlutafélagavæðing sé óþörf 30. september 2006 13:15 Þjónustusamningurinn við Ríkissjónvarpið sýnir að hlutafélagavæðing RÚV er óþörf segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar. Forseti Bandalags íslenskra listamanna fagnar samningnum en telur RÚV hafa efni á að gera enn betur. Fimm ára samningur milli menntamálaráðuneytisins og RÚV var kynntur í gær. Samkvæmt honum á RÚV auka íslenskt efni á besta tíma um nærri 50 prósent og kaupa efni frá sjálfstæðum framleiðendum fyrir 150 milljónir eftir tvö ár sem hækkar svo í 250 eftir fimm ár. Mörður Árnason fagnar samningnum í flestum atriðum. Hann undrist þó mest að samningurinn sé háður frumvarpi um hlutafélagavæðingu RÚV sem leggja eigi fram á þingi aftur. Ekkert í samningnum komi því við í hvaða rekstrarformi RÚV sé. Merði finnst skrýtið að samningurinn feli í sér ákvæði um hlutleysi fréttastofu RÚV. Hann spyr hvort þetta þýði að menntamálaráðherra ætli að hafa öll völd á RÚV. Gallinn við samninginn sé sá að RÚV lofi mörgu en menntamálaráðherra ekki neinu. Þá sé ekki getið neins fjármagns í samningnum þannig að peningana eigi að taka úr öðrum rekstri RÚV nú. Því spyrji hann sig hvort von sé á niðruskurði og uppsögnum. Ágúst Guðmundsson, forseti Bandalags íslenskra listamanna, fagnar samningnum. Hann segir þó að upphæðir til sjálfstæðra framleiðenda hefðu mátt vera hærri. Um sé að ræða talsvert stökk frá því sem áður var og það sé ánægjulegt en miðað við það að afnotagjöld til Ríkisútvarpsins hafi veri 2,4 milljarðar árið 2004 þá ætti stofnunin að hafa efni á þessu og gott betur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Þjónustusamningurinn við Ríkissjónvarpið sýnir að hlutafélagavæðing RÚV er óþörf segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar. Forseti Bandalags íslenskra listamanna fagnar samningnum en telur RÚV hafa efni á að gera enn betur. Fimm ára samningur milli menntamálaráðuneytisins og RÚV var kynntur í gær. Samkvæmt honum á RÚV auka íslenskt efni á besta tíma um nærri 50 prósent og kaupa efni frá sjálfstæðum framleiðendum fyrir 150 milljónir eftir tvö ár sem hækkar svo í 250 eftir fimm ár. Mörður Árnason fagnar samningnum í flestum atriðum. Hann undrist þó mest að samningurinn sé háður frumvarpi um hlutafélagavæðingu RÚV sem leggja eigi fram á þingi aftur. Ekkert í samningnum komi því við í hvaða rekstrarformi RÚV sé. Merði finnst skrýtið að samningurinn feli í sér ákvæði um hlutleysi fréttastofu RÚV. Hann spyr hvort þetta þýði að menntamálaráðherra ætli að hafa öll völd á RÚV. Gallinn við samninginn sé sá að RÚV lofi mörgu en menntamálaráðherra ekki neinu. Þá sé ekki getið neins fjármagns í samningnum þannig að peningana eigi að taka úr öðrum rekstri RÚV nú. Því spyrji hann sig hvort von sé á niðruskurði og uppsögnum. Ágúst Guðmundsson, forseti Bandalags íslenskra listamanna, fagnar samningnum. Hann segir þó að upphæðir til sjálfstæðra framleiðenda hefðu mátt vera hærri. Um sé að ræða talsvert stökk frá því sem áður var og það sé ánægjulegt en miðað við það að afnotagjöld til Ríkisútvarpsins hafi veri 2,4 milljarðar árið 2004 þá ætti stofnunin að hafa efni á þessu og gott betur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum