RÚV skyldað til að auka innlent efni 28. september 2006 19:18 Ríkisútvarpið þarf að stórauka innlenda dagskrá í sjónvarpi, samkvæmt þjónustusamningi við ríkisvaldið. Samningurinn verður lagður fyrir þing á mánudag ásamt frumvarpi um breytingu RÚV í hlutafélag. Páll Magnússon, útvapsstjóri og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra kynntu þennan nýja þjónustusamning í dag en hann verður eins konar viðauki við frumvarpið um hlutafélagsvæðingu RúV. Þetta verður eitt af fyrstu málum sem þing tekur fyrir þegar það kemur saman á mánudag. Í þjónustusamningnum er hykkt á öryggis og menningarhlutverki RUV - sumt er almennt orðað en annað er niðurnjörfað. Það sem veldur mestri breytingu er aukning á innlendu sjónvarpsefni. Það á að auka kaup á slíku efni frá sjálfstæðum framleiðendum um hundrað milljónir á tveimur árum - sem er tvöfölldun. Almennt á að auka hlutdeild af íslensku efni í kvölddagskrá sjónvarps úr 45% í 65%. Ekki náðist að afgreiða rúv-frumvarpið á þingi í vor og var kurr í framsóknarflokknum með hf. breytinguna eða öllu heldur þá óvissu um hvað í henni fælist. Þessum þjónustusamningi er ætlað að friða það sjónar og vonast mennatamálaráðherra eftir breiðri sátt um málið. Þessi útgjalfdaukning sem samningurinn felur í sér á ekki að kalla á aukin heildarútgjöd. Það á að hagræða og spara á öðrum sviðum segir útvarpsstjóri. Oftast þýðir það uppsagnir hjá öðrum hlutafélögum en hann segir að öryggi starfsmanna verði tryggara, ef eitthvað er, eftir breytingu. Fréttir Innlent Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Ríkisútvarpið þarf að stórauka innlenda dagskrá í sjónvarpi, samkvæmt þjónustusamningi við ríkisvaldið. Samningurinn verður lagður fyrir þing á mánudag ásamt frumvarpi um breytingu RÚV í hlutafélag. Páll Magnússon, útvapsstjóri og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra kynntu þennan nýja þjónustusamning í dag en hann verður eins konar viðauki við frumvarpið um hlutafélagsvæðingu RúV. Þetta verður eitt af fyrstu málum sem þing tekur fyrir þegar það kemur saman á mánudag. Í þjónustusamningnum er hykkt á öryggis og menningarhlutverki RUV - sumt er almennt orðað en annað er niðurnjörfað. Það sem veldur mestri breytingu er aukning á innlendu sjónvarpsefni. Það á að auka kaup á slíku efni frá sjálfstæðum framleiðendum um hundrað milljónir á tveimur árum - sem er tvöfölldun. Almennt á að auka hlutdeild af íslensku efni í kvölddagskrá sjónvarps úr 45% í 65%. Ekki náðist að afgreiða rúv-frumvarpið á þingi í vor og var kurr í framsóknarflokknum með hf. breytinguna eða öllu heldur þá óvissu um hvað í henni fælist. Þessum þjónustusamningi er ætlað að friða það sjónar og vonast mennatamálaráðherra eftir breiðri sátt um málið. Þessi útgjalfdaukning sem samningurinn felur í sér á ekki að kalla á aukin heildarútgjöd. Það á að hagræða og spara á öðrum sviðum segir útvarpsstjóri. Oftast þýðir það uppsagnir hjá öðrum hlutafélögum en hann segir að öryggi starfsmanna verði tryggara, ef eitthvað er, eftir breytingu.
Fréttir Innlent Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum