Tveir berjast um formennsku í Sambandi íslenskra sveitarfélaga 28. september 2006 14:55 Frá Akureyri. Nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga verður kjörinn á landsfundi á morgun. Baráttan stendur einkum milli tveggja sveitarstjórnarmanna. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri í Reykjavík lætur af embætti á morgun sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga eftir langa formannstíð. Í ræðu sem hann flutti í gær þakkaði hann fyrir sig en sagði þó að samskiptin milli ríkis og sveitarfélaga hefðu á köflum verið erfið og mætti úr bæta. Sérstaklega þykir sveitarstjórnarmönnum sem sum lagafrumvörp alþingis hafi haft mikinn kostnað í för með sér fyrir sveitarfélögin og þurfi því aukið samráð í framtíðinni. Baráttan um arftaka Vilhjálms stendur einkum mili tveggja manna samkvæmt heimildum fréttastofu NFS af landsfundinum sem nú stendur yfir á Akureyri. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, mun ekki hafa sóst eftir formannsstöðunni sem ef til vill gefur vísbendingar um að hann ætli sér aðra hluti í landsmálunum eins og ýjað hefur verið að. Hins vegar eru Smári Geirsson, Fjarðarbyggð og Halldór Halldórsson, Ísafjarðarbæ, sagðir berjast um hylli landsfundargesta en þeir hafa báðir áhuga á formannssætinu. Kosið verður fyrir hádegi á morgun og ættu úrslit að liggja fyrir skömmu síðar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga verður kjörinn á landsfundi á morgun. Baráttan stendur einkum milli tveggja sveitarstjórnarmanna. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri í Reykjavík lætur af embætti á morgun sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga eftir langa formannstíð. Í ræðu sem hann flutti í gær þakkaði hann fyrir sig en sagði þó að samskiptin milli ríkis og sveitarfélaga hefðu á köflum verið erfið og mætti úr bæta. Sérstaklega þykir sveitarstjórnarmönnum sem sum lagafrumvörp alþingis hafi haft mikinn kostnað í för með sér fyrir sveitarfélögin og þurfi því aukið samráð í framtíðinni. Baráttan um arftaka Vilhjálms stendur einkum mili tveggja manna samkvæmt heimildum fréttastofu NFS af landsfundinum sem nú stendur yfir á Akureyri. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, mun ekki hafa sóst eftir formannsstöðunni sem ef til vill gefur vísbendingar um að hann ætli sér aðra hluti í landsmálunum eins og ýjað hefur verið að. Hins vegar eru Smári Geirsson, Fjarðarbyggð og Halldór Halldórsson, Ísafjarðarbæ, sagðir berjast um hylli landsfundargesta en þeir hafa báðir áhuga á formannssætinu. Kosið verður fyrir hádegi á morgun og ættu úrslit að liggja fyrir skömmu síðar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira