SBV gagnrýnir niðurstöðu stýrihóps félagsmálaráðherra 26. september 2006 17:28 MYND/Vilhelm Samtök banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) harma niðurstöðu stýrihóps félagsmálaráðherra sem skilaði af sér tillögum um aðkomu ríkisins að húsnæðislánamarkaði. Hópurinn leggur til að komið verði á fót heildsölubanaka sem sinni fjármögnun íbúðarlaána sem síðan yrðu veitt í gengum banka og sparisjóði.Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að SBV telji að tillögur hópsins hindri eðlilega samkeppni á íbúðalánamarkaði og beinist að frekari ríkisvæðingu á húsnæðislánamarkaði.„Það er þvert á nútímaleg viðhorf um hlutverk ríkisins í atvinnulífi, að það skuli halda sig fjarri mörkuðum þar sem samkeppni ríkir, sbr. þær alvarlegu ábendingar sem alþjóðlegar stofnanir og matsfyrirtæki hafa sett fram undanfarin misseri um óeðlileg ríkisafskipti á íslenskum húsnæðislánamarkaði. Stýrihópur lagði þannig upp með að nýr sjóður yrði ekki eiginlegur heildsölusjóður heldur ríkisbanki á fjármálamarkaði sem veitti lán í gegnum dreifinet banka og sparisjóða," segir í tilkynningunni.Enn fremur segir í tilkynningunni„SBV kynntu stýrihópi félagsmálaráðherra tillögur um fjármögnunarsjóð íbúðalána í sumar. Þær fela í sér:· Að settur verði á stofn heildsölu fjármögnunarsjóður sem keypti lán af lánveitendum á grunni staðla sem sjóðurinn setur.· Með því væri verðsamkeppni á húsnæðislánamarkaði tryggð og einstakir lánveitendur gætu keppt sín á milli um lánstíma, vaxtakjör og aðra þætti, s.s. verðtryggð eða óverðtryggð lán o.s.frv.· Að sjóðurinn væri grundvöllur almenns lánakerfis húsnæðislána á Íslandi í takt við það sem þekkist í öðrum ríkjum.· Að skilið verði á milli almenns lánakerfis og félagslegs kerfis. Almennt lánakerfi tryggði þannig lán til allra sem standast greiðslumat óháð búsetu. Félagslegt kerfi sneri að þeim sem ekki stæðust greiðslumat.· Að um einn stóran sameiginlegan sjóð í eigu ríkis og markaðsaðila væri að ræða, sem gæfi út stóra skuldabréfaflokka með miklum seljanleika og dýpt. Með slíkri sameiginlegri aðkomu yrðu útgáfur sjóðsins nægilega stórar til að verða eftirsótt fjárfesting fyrir fjárfesta á alþjóðamarkaði.· Að sett verði almenn löggjöf um varin skuldabréf" Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Samtök banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) harma niðurstöðu stýrihóps félagsmálaráðherra sem skilaði af sér tillögum um aðkomu ríkisins að húsnæðislánamarkaði. Hópurinn leggur til að komið verði á fót heildsölubanaka sem sinni fjármögnun íbúðarlaána sem síðan yrðu veitt í gengum banka og sparisjóði.Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að SBV telji að tillögur hópsins hindri eðlilega samkeppni á íbúðalánamarkaði og beinist að frekari ríkisvæðingu á húsnæðislánamarkaði.„Það er þvert á nútímaleg viðhorf um hlutverk ríkisins í atvinnulífi, að það skuli halda sig fjarri mörkuðum þar sem samkeppni ríkir, sbr. þær alvarlegu ábendingar sem alþjóðlegar stofnanir og matsfyrirtæki hafa sett fram undanfarin misseri um óeðlileg ríkisafskipti á íslenskum húsnæðislánamarkaði. Stýrihópur lagði þannig upp með að nýr sjóður yrði ekki eiginlegur heildsölusjóður heldur ríkisbanki á fjármálamarkaði sem veitti lán í gegnum dreifinet banka og sparisjóða," segir í tilkynningunni.Enn fremur segir í tilkynningunni„SBV kynntu stýrihópi félagsmálaráðherra tillögur um fjármögnunarsjóð íbúðalána í sumar. Þær fela í sér:· Að settur verði á stofn heildsölu fjármögnunarsjóður sem keypti lán af lánveitendum á grunni staðla sem sjóðurinn setur.· Með því væri verðsamkeppni á húsnæðislánamarkaði tryggð og einstakir lánveitendur gætu keppt sín á milli um lánstíma, vaxtakjör og aðra þætti, s.s. verðtryggð eða óverðtryggð lán o.s.frv.· Að sjóðurinn væri grundvöllur almenns lánakerfis húsnæðislána á Íslandi í takt við það sem þekkist í öðrum ríkjum.· Að skilið verði á milli almenns lánakerfis og félagslegs kerfis. Almennt lánakerfi tryggði þannig lán til allra sem standast greiðslumat óháð búsetu. Félagslegt kerfi sneri að þeim sem ekki stæðust greiðslumat.· Að um einn stóran sameiginlegan sjóð í eigu ríkis og markaðsaðila væri að ræða, sem gæfi út stóra skuldabréfaflokka með miklum seljanleika og dýpt. Með slíkri sameiginlegri aðkomu yrðu útgáfur sjóðsins nægilega stórar til að verða eftirsótt fjárfesting fyrir fjárfesta á alþjóðamarkaði.· Að sett verði almenn löggjöf um varin skuldabréf"
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent