Dregur úr veiði á stórum urriða 24. september 2006 19:30 Heldur hefur dregið úr veiði á stórum urriða í Þingvallavatni. Það gæti bent til þess að ábendingar, sem Þingvallanefnd hafa borist um villimannlegar urriðaveiðar í vatninu, eigi við rök að styðjast. Björn Bjarnason dómsmálaráðherar upplýsir í viðtali við Morgunblaðið í morgun að nú liggi fyrir að menn fari um Þingvallavatn á bátum með nákvæm fiskileitartæki og leiti uppi stóra urriða. Þeir egni síðan fyrir hann með groddalegum beitum, sem minni einna helst á útlendar geddubeitur, með mörgum þríkrækjum, og húkki urriðan jafn vel upp úr vatninu, en svo nefnist þegar önglar krækjast einhvernstaðar í fiskinn þannig að hægt er að draga þá upp án þess að þeir hafi bitið á agn. Björn segir að aðferðir sem þessar geti fljótt gengið nærri urriðastofninum og eyðilagt það vel heppnaða uppbyggingastarf, sem verið sé að vinna. Jóhannes Sveinbjörnsson bóndi á Heiðarbæ og formaður veiðifélags Þingvallavatns, sagði í viðtali við fréttastofuna að hann hefði af og til heyrt af slíku, sem Björn lýsir, en hafi engar staðfestingar í höndum. Bændur við vatnið reyni að fygljast með fyrir löndum sínum, en hafi engin tök á að fylgjast með atferli veiðimanna um allt vatn. Þrátt fyrir upplýsingar Björns hefur lögreglan í Árnessýslu ekki fengið slík mál til rannsóknar, enn sem komið er, þótt frásagnir af slíku hafi borist lögreglunni til eyrna. Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira
Heldur hefur dregið úr veiði á stórum urriða í Þingvallavatni. Það gæti bent til þess að ábendingar, sem Þingvallanefnd hafa borist um villimannlegar urriðaveiðar í vatninu, eigi við rök að styðjast. Björn Bjarnason dómsmálaráðherar upplýsir í viðtali við Morgunblaðið í morgun að nú liggi fyrir að menn fari um Þingvallavatn á bátum með nákvæm fiskileitartæki og leiti uppi stóra urriða. Þeir egni síðan fyrir hann með groddalegum beitum, sem minni einna helst á útlendar geddubeitur, með mörgum þríkrækjum, og húkki urriðan jafn vel upp úr vatninu, en svo nefnist þegar önglar krækjast einhvernstaðar í fiskinn þannig að hægt er að draga þá upp án þess að þeir hafi bitið á agn. Björn segir að aðferðir sem þessar geti fljótt gengið nærri urriðastofninum og eyðilagt það vel heppnaða uppbyggingastarf, sem verið sé að vinna. Jóhannes Sveinbjörnsson bóndi á Heiðarbæ og formaður veiðifélags Þingvallavatns, sagði í viðtali við fréttastofuna að hann hefði af og til heyrt af slíku, sem Björn lýsir, en hafi engar staðfestingar í höndum. Bændur við vatnið reyni að fygljast með fyrir löndum sínum, en hafi engin tök á að fylgjast með atferli veiðimanna um allt vatn. Þrátt fyrir upplýsingar Björns hefur lögreglan í Árnessýslu ekki fengið slík mál til rannsóknar, enn sem komið er, þótt frásagnir af slíku hafi borist lögreglunni til eyrna.
Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira