Heyrði byssuskot og þyt í byssukúlum 24. september 2006 18:45 Skotið var af riffli að manni við Óbrynnishóla við Hafnarfjörð í gærkvöldi, en eins og nærri má geta er meðferð skotvopna bönnuð á svæðinu. Óbrynnishólar eru rétt við Krísuvíkurveginn rétt við landarmörk Grindavíkur og Hafnarfjarðar. Maður sem hafði samband við NFS keyrði út af Krísuvíkurveginum í gær til að að sýna syni sínum lítið gil sem þar er en varð í staðinn fyrir óskemmtilegri reynslu rétt eftir að fjölskyldan steig út úr bílnum. Hann heyrði byssuhvell og þyt í byssukúlum rétt yfir höfði sér. Manninum sem var dauðbrugðið kom fjölskyldunni upp í bíl og keyrði af stað því símasamband er ekki á staðnum. Hann hringdi í lögreglu og undrast að hafa ekki mætt lögreglubílum með blikkandi ljós á leið sinni til baka. Ummerki um nýlegar skotæfingar eru á svæðinu en þar er meðferð skotvopna bönnuð þó hún sé leyfileg skammt frá. Maðurinn gat gefið lögreglu upplýsingar um bíl sem lagt var skammt frá. Lögreglan í Hafnarfirði segir samband hafa verið haft við eiganda bílsins sem ekki gat veitt upplýsingar um ferðir hans á þessum tíma. Bíllinn hafði verið í láni og átti lögreglan eftir að ná tali af þeim sem var á bílum. Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira
Skotið var af riffli að manni við Óbrynnishóla við Hafnarfjörð í gærkvöldi, en eins og nærri má geta er meðferð skotvopna bönnuð á svæðinu. Óbrynnishólar eru rétt við Krísuvíkurveginn rétt við landarmörk Grindavíkur og Hafnarfjarðar. Maður sem hafði samband við NFS keyrði út af Krísuvíkurveginum í gær til að að sýna syni sínum lítið gil sem þar er en varð í staðinn fyrir óskemmtilegri reynslu rétt eftir að fjölskyldan steig út úr bílnum. Hann heyrði byssuhvell og þyt í byssukúlum rétt yfir höfði sér. Manninum sem var dauðbrugðið kom fjölskyldunni upp í bíl og keyrði af stað því símasamband er ekki á staðnum. Hann hringdi í lögreglu og undrast að hafa ekki mætt lögreglubílum með blikkandi ljós á leið sinni til baka. Ummerki um nýlegar skotæfingar eru á svæðinu en þar er meðferð skotvopna bönnuð þó hún sé leyfileg skammt frá. Maðurinn gat gefið lögreglu upplýsingar um bíl sem lagt var skammt frá. Lögreglan í Hafnarfirði segir samband hafa verið haft við eiganda bílsins sem ekki gat veitt upplýsingar um ferðir hans á þessum tíma. Bíllinn hafði verið í láni og átti lögreglan eftir að ná tali af þeim sem var á bílum.
Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira