Nylon í 1. sæti á breska danslistanum 21. september 2006 18:52 Lag Nylon-söngflokksins vermir efsta sætið á breska danslistanum sem birtur verður í næstu viku. Umboðsmaður stúlknanna segir að ef eitthvað sé lögreglumál, þá séu það þessi tíðindi. Lagið sem um ræðir er endurhljóðblöndun á gamla Eurythmics-laginu "Sweet Dreams". Lagið fór fyrst í 11. sæti breska danslistans svokallaða í síðustu viku og var svo komið í það 9. í þessari viku. Umboðsmaður Nylon-hópsins, Einar Bárðarson, segist síðan hafa fengið símtal í dag þar sem honum var tilkynnt að á listanum sem birtur verður eftir helgi sitji lagið í efsta sætinu. Einar segir tíðindin hafa komið sér og stelpunum mjög á óvart, ekki síst í ljósi þess að lagið er "aðeins" á B-hlið smáskífunnar Closer sem áætlað er að komi út þann 23. október. Það hafi svo verið fyrir hálfgerða rælni sem það var sent til nokkurra plötusnúða á dansklúbbum í Bretlandi. Lagið virðist hins vegar falla betur í kramið en nokkrun óraði fyrir. Það má segja að þetta lag Eurythmics um ljúfa drauma gagnist tónlistarfólki vel í að eltast við drauminn um frægð og frama. Auk Annie Lennox og félaga í Eurythmics stimplaði Marylin Manson sig nefnilega rækilega inn í poppheiminn fyrir nokkrum árum með sinni útfærslu á laginu. Það verður því spennandi að sjá hvort Nylon-stúlkur fylgi velgengninni eftir á næstu mánuðum og árum. Aðspurður að lokum hvort þessar fréttir séu það stórar að þær geti kallast lögreglumál segir Einar þær svo sannarlega vera það. „Algjört lögreglumál, ef eitthvað er lögreglumál. Bara handjárna þetta strax!" segir umboðsmaður Íslands. Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Lag Nylon-söngflokksins vermir efsta sætið á breska danslistanum sem birtur verður í næstu viku. Umboðsmaður stúlknanna segir að ef eitthvað sé lögreglumál, þá séu það þessi tíðindi. Lagið sem um ræðir er endurhljóðblöndun á gamla Eurythmics-laginu "Sweet Dreams". Lagið fór fyrst í 11. sæti breska danslistans svokallaða í síðustu viku og var svo komið í það 9. í þessari viku. Umboðsmaður Nylon-hópsins, Einar Bárðarson, segist síðan hafa fengið símtal í dag þar sem honum var tilkynnt að á listanum sem birtur verður eftir helgi sitji lagið í efsta sætinu. Einar segir tíðindin hafa komið sér og stelpunum mjög á óvart, ekki síst í ljósi þess að lagið er "aðeins" á B-hlið smáskífunnar Closer sem áætlað er að komi út þann 23. október. Það hafi svo verið fyrir hálfgerða rælni sem það var sent til nokkurra plötusnúða á dansklúbbum í Bretlandi. Lagið virðist hins vegar falla betur í kramið en nokkrun óraði fyrir. Það má segja að þetta lag Eurythmics um ljúfa drauma gagnist tónlistarfólki vel í að eltast við drauminn um frægð og frama. Auk Annie Lennox og félaga í Eurythmics stimplaði Marylin Manson sig nefnilega rækilega inn í poppheiminn fyrir nokkrum árum með sinni útfærslu á laginu. Það verður því spennandi að sjá hvort Nylon-stúlkur fylgi velgengninni eftir á næstu mánuðum og árum. Aðspurður að lokum hvort þessar fréttir séu það stórar að þær geti kallast lögreglumál segir Einar þær svo sannarlega vera það. „Algjört lögreglumál, ef eitthvað er lögreglumál. Bara handjárna þetta strax!" segir umboðsmaður Íslands.
Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira