Innlent

Olíusamráðið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur

Mynd/GVA

Skaðabótakrafa Reykjavíkurborgar á hendur olíufélögunum Essó, Olís og Skeljungi, vegna ólöglegs verðsamráðs, verður tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur undir hádegi. Borgin krefst hátt í 160 milljóna króna í skaðabætur vegna þess sem hún telur sig hafa skaðast á því, að félögin skiptu viðskiptunum á milli sín á bak við tjöldin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×