Milljarðar bætast við markaðsvirði Exista 15. september 2006 13:15 Fyrirtækið Exista var tekið til skráningar í Kauphöllinni í morgun. Þetta er stærsta nýskráning í Kauphöllinni en markaðsvirði félagsins var um 230 milljarðar. Milljarðar hafa bæst við markaðsvirðið fram að hádegi vegna gengishækkunar í fyrstu viðskiptum. Exista er risastórt félag sem á tryggingarfélsgið VÍS og einnig Lýsingu. En auk þess er Exista kjölfestufjárfestir í Símanum, Bakkavör, og KB-Banka. Miðað við útboðsgengið var markaðsviðri félagsins 230 milljarðar þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun klukkan tíu. Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista, segir félaginu hafa verið skipt upp í tvennt, annars vegar rekstrareiningar með eignaleigu og tryggingum og sjóðsbók og hins vegar fjárfestingareiningu. Fyrrnefnda þáttinn eigi að stækka með því að sækja út til Evrópu. Sama gildi um síðari þáttinni og leitað verði að félögum á Evrópumarkaði með gott fjárflæði og stjórnendur. Það taki alltaf tíma að finna slík fyrirtæki og Exista muni ekki flýta sér í þessum verkefnum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, bendir á að erlend fjármunaeign Íslendinga í atvinnulífi sé orðin miklu meiri en í hinum norrænu ríkjunum þegar tekið sé tillit til stærðar hagkerfisins. Fyrir aðeins fimm árum hafi Íslendingar verið langminnstir í þessu samhengi þannig að það hafi verið mikill gangur í kauphallarviðskiptum og útrásinni á síðustu misserum og árum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Fyrirtækið Exista var tekið til skráningar í Kauphöllinni í morgun. Þetta er stærsta nýskráning í Kauphöllinni en markaðsvirði félagsins var um 230 milljarðar. Milljarðar hafa bæst við markaðsvirðið fram að hádegi vegna gengishækkunar í fyrstu viðskiptum. Exista er risastórt félag sem á tryggingarfélsgið VÍS og einnig Lýsingu. En auk þess er Exista kjölfestufjárfestir í Símanum, Bakkavör, og KB-Banka. Miðað við útboðsgengið var markaðsviðri félagsins 230 milljarðar þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun klukkan tíu. Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista, segir félaginu hafa verið skipt upp í tvennt, annars vegar rekstrareiningar með eignaleigu og tryggingum og sjóðsbók og hins vegar fjárfestingareiningu. Fyrrnefnda þáttinn eigi að stækka með því að sækja út til Evrópu. Sama gildi um síðari þáttinni og leitað verði að félögum á Evrópumarkaði með gott fjárflæði og stjórnendur. Það taki alltaf tíma að finna slík fyrirtæki og Exista muni ekki flýta sér í þessum verkefnum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, bendir á að erlend fjármunaeign Íslendinga í atvinnulífi sé orðin miklu meiri en í hinum norrænu ríkjunum þegar tekið sé tillit til stærðar hagkerfisins. Fyrir aðeins fimm árum hafi Íslendingar verið langminnstir í þessu samhengi þannig að það hafi verið mikill gangur í kauphallarviðskiptum og útrásinni á síðustu misserum og árum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum