Áformum um stóriðju verði slegið á frest 13. september 2006 17:45 Samfylkingin vill að frekari áformum um stóriðju verði slegið á frest og náttúra landsins verði sett í forgang. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem flokkurinn efndi til í dag þar sem ný umhverfisstefna var kynnt. Stefnan er afrakstur tveggja ára vinnu innan flokksins og er í henni að finna tillögu um að styrkja stöði náttúru- og umhverfisverndar á Íslandi. Meðal þess sem Samfylkingin leggur til er að réttur náttúruverndar í skipulagi og við landnýtingu verði tryggður, meðal annars með því að gerð verði rammaáætlun um náttúruvernd sem nái til allra náttúrusvæða landsins. Þá er einnig lagt til að ákveðin svæði verði vernduð nú þegar, en í því felst meðal annars að Vatnajökulsþjóðgarður og friðlandið í Þjórsárverum verði stækkuð. Enn fremur vill Samfylkingin gera langtímaáætlun um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda í landinu og auka áhrif almennings og réttarstöðu í umfjöllun um umhverfismál. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, fagnar nýrri stefnu Samfylkingarinnar í umhverfismálum. Hann segir Vinstri - græna ekkert feimna við samkeppni ef einhverjir líti svo á enda sé flokkurinn með allt sitt á hreinu hvort sem litið er á áherslur eða söguna. Vinstri - grænir séu eini græni flokkurinn í landinu og fróðlegt verði að sjá hversu langt Samfylkingin telji sig vera að ganga í þessa átt. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans Sjá meira
Samfylkingin vill að frekari áformum um stóriðju verði slegið á frest og náttúra landsins verði sett í forgang. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem flokkurinn efndi til í dag þar sem ný umhverfisstefna var kynnt. Stefnan er afrakstur tveggja ára vinnu innan flokksins og er í henni að finna tillögu um að styrkja stöði náttúru- og umhverfisverndar á Íslandi. Meðal þess sem Samfylkingin leggur til er að réttur náttúruverndar í skipulagi og við landnýtingu verði tryggður, meðal annars með því að gerð verði rammaáætlun um náttúruvernd sem nái til allra náttúrusvæða landsins. Þá er einnig lagt til að ákveðin svæði verði vernduð nú þegar, en í því felst meðal annars að Vatnajökulsþjóðgarður og friðlandið í Þjórsárverum verði stækkuð. Enn fremur vill Samfylkingin gera langtímaáætlun um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda í landinu og auka áhrif almennings og réttarstöðu í umfjöllun um umhverfismál. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, fagnar nýrri stefnu Samfylkingarinnar í umhverfismálum. Hann segir Vinstri - græna ekkert feimna við samkeppni ef einhverjir líti svo á enda sé flokkurinn með allt sitt á hreinu hvort sem litið er á áherslur eða söguna. Vinstri - grænir séu eini græni flokkurinn í landinu og fróðlegt verði að sjá hversu langt Samfylkingin telji sig vera að ganga í þessa átt.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans Sjá meira