Unnið verði að aukinni hagkvæmni og lækkun skatta 11. september 2006 13:45 MYND/GVA Afurðarstöðvar í Norðvestur- og Norðausturkjördæmi leggja til að unnið verði með stjórnvöldum að mörkun stefnu um aukna hagkvæmni í landbúnaði og lækkun virðisaukaskatts á matvæli til þess að ná fram frekari raunlækkun á matvælaverði. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á fundi afurðastöðvanna í gær. Þar segir enn fremur:„Góð sátt hefur lengi ríkt um íslenskan landbúnað, enda hefur átt sér stað jákvæð þróun til hagræðingar, vöruframboð hefur stóraukist og framleiðslugæðin eru óumdeilt í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði. Hlutfall matvæla af útgjöldum vísitölufjölskyldunnar hefur snarminnkað á nokkrum árum og hlutfall innlendrar búvöruframleiðslu af útgjöldunum nemur nú aðeins 5,6%. Á sama tíma hefur stuðningur ríkisins til landbúnaðarins minnkað mjög mikið að raungildi sem hlutfall af heildarútgjöldum ríkisins.Landbúnaður og úrvinnslugreinar hans skipa stóran og mikilvægan sess í atvinnulífi Norðvestur- og Norðausturkjördæma. Fundurinn leggur áherslu á að ríkisstjórn og Alþingi standi áfram vörð um íslenskan landbúnað. Verði veruleg rösku í landbúnaði, t.d. með lækkun eða afnámi tollverndar eða með öðru sambærilegum aðgerðum, er hætt við stórfelldri byggðaröskun og í raun hruni byggðar á stórum landssvæðum.Lagt er til að fulltrúar afurðastöðva og bænda vinni með stjórnvöldum að mörkun stefnu um enn aukna hagkvæmni og lækkun virðisaukaskatts á matvæli til að ná fram frekari raunlækkun á matvælaverði til neytenda." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Sjá meira
Afurðarstöðvar í Norðvestur- og Norðausturkjördæmi leggja til að unnið verði með stjórnvöldum að mörkun stefnu um aukna hagkvæmni í landbúnaði og lækkun virðisaukaskatts á matvæli til þess að ná fram frekari raunlækkun á matvælaverði. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á fundi afurðastöðvanna í gær. Þar segir enn fremur:„Góð sátt hefur lengi ríkt um íslenskan landbúnað, enda hefur átt sér stað jákvæð þróun til hagræðingar, vöruframboð hefur stóraukist og framleiðslugæðin eru óumdeilt í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði. Hlutfall matvæla af útgjöldum vísitölufjölskyldunnar hefur snarminnkað á nokkrum árum og hlutfall innlendrar búvöruframleiðslu af útgjöldunum nemur nú aðeins 5,6%. Á sama tíma hefur stuðningur ríkisins til landbúnaðarins minnkað mjög mikið að raungildi sem hlutfall af heildarútgjöldum ríkisins.Landbúnaður og úrvinnslugreinar hans skipa stóran og mikilvægan sess í atvinnulífi Norðvestur- og Norðausturkjördæma. Fundurinn leggur áherslu á að ríkisstjórn og Alþingi standi áfram vörð um íslenskan landbúnað. Verði veruleg rösku í landbúnaði, t.d. með lækkun eða afnámi tollverndar eða með öðru sambærilegum aðgerðum, er hætt við stórfelldri byggðaröskun og í raun hruni byggðar á stórum landssvæðum.Lagt er til að fulltrúar afurðastöðva og bænda vinni með stjórnvöldum að mörkun stefnu um enn aukna hagkvæmni og lækkun virðisaukaskatts á matvæli til að ná fram frekari raunlækkun á matvælaverði til neytenda."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Sjá meira