Upplýsingum um Strætó ekki leynt 8. september 2006 13:00 Upplýsingum um bága fjárhagsstöðu Strætós bs. var ekki haldið leyndum fyrir kosningar, segir fyrrum stjórnarformaður byggðasamlagsins. Mikill pólitískur ágreiningur um reksturinn hafi hins vegar ekki verið gerður opinber - og það kunni að hafa verið mistök. Björk Vilhelmsdóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Strætós bs., sagði í viðtali á Rás 2 í gær að það hefðu mögulega verið hennar stærstu mistök í starfi að láta hjá líða að ræða bága fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Aðspurð í morgun hvort það mætti skilja orð hennar svo að það hefði beinlínis verið ákveðið að halda bágri fjárhagsstöðu Strætós leyndri af því að kosningar voru yfirvofandi segir Björk að svo sé ekki. Það hafi verið mikill pólitískur ágreiningur í stjórn Strætós um hvert skyldi stefna. Reykjavíkuborg hafi viljað greiða meira fyrir veitta þjónustu en önnur sveitarfélög ekki.Þetta hafi ekki verið gert opinbert þar sem jákvæðar leiðarkerfisbreytingar hafi verið að ganga í gegn í marks og ekki vilji til að trufla það. Hins vegar sjá hún eftir á að stjórnin hefði átt að ræða málið og hún sjálf hefði átt að fá fram vilja sveitarfélaganna til að skerða þjónustuna, en það hafi verið raunverulegur vilji þeirra.Aðspurð hvort Strætó sé að lognast út af segist Björk svo sannarlega vona að svo sé ekki. Um 15 þúsund manns taki Strætó á hverjum degi og þeim þurfi að fjölga. Strætó verði að vera áfram valkostur í samfélaginu því það sé miklu hagkvæmara, bæði út frá efnahagum sjónarmiðum og umhverfislegum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent Fleiri fréttir Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Sjá meira
Upplýsingum um bága fjárhagsstöðu Strætós bs. var ekki haldið leyndum fyrir kosningar, segir fyrrum stjórnarformaður byggðasamlagsins. Mikill pólitískur ágreiningur um reksturinn hafi hins vegar ekki verið gerður opinber - og það kunni að hafa verið mistök. Björk Vilhelmsdóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Strætós bs., sagði í viðtali á Rás 2 í gær að það hefðu mögulega verið hennar stærstu mistök í starfi að láta hjá líða að ræða bága fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Aðspurð í morgun hvort það mætti skilja orð hennar svo að það hefði beinlínis verið ákveðið að halda bágri fjárhagsstöðu Strætós leyndri af því að kosningar voru yfirvofandi segir Björk að svo sé ekki. Það hafi verið mikill pólitískur ágreiningur í stjórn Strætós um hvert skyldi stefna. Reykjavíkuborg hafi viljað greiða meira fyrir veitta þjónustu en önnur sveitarfélög ekki.Þetta hafi ekki verið gert opinbert þar sem jákvæðar leiðarkerfisbreytingar hafi verið að ganga í gegn í marks og ekki vilji til að trufla það. Hins vegar sjá hún eftir á að stjórnin hefði átt að ræða málið og hún sjálf hefði átt að fá fram vilja sveitarfélaganna til að skerða þjónustuna, en það hafi verið raunverulegur vilji þeirra.Aðspurð hvort Strætó sé að lognast út af segist Björk svo sannarlega vona að svo sé ekki. Um 15 þúsund manns taki Strætó á hverjum degi og þeim þurfi að fjölga. Strætó verði að vera áfram valkostur í samfélaginu því það sé miklu hagkvæmara, bæði út frá efnahagum sjónarmiðum og umhverfislegum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent Fleiri fréttir Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Sjá meira