Stjórnarandstaða lýsi yfir samstarfsvilja 5. september 2006 17:11 Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins, telur að stjórnarandstöðuflokkarnir eigi að lýsa því yfir að þeir muni mynda velferðarríkisstjórn ef þeir fái fylgi til þess í komandi þingkosningum. Hann telur ekki aðeins mögulegt heldur líklegt að þeir nái saman ef þeir haldi rétt á spilunum.Jón Baldvin var gestur á Fréttavaktinni á NFS í dag. Þar barst talið meðal annars að hugmyndum Steingríms J. Sigfússonar um að stjórnarandstöðuflokkarnir lýstu yfir vilja til samstarfs eftir þingkosningar í vor. Jón Baldvin sagðist aðspurður ekki telja að flokkarnir ættu að mynda kosningabandalag heldur lýsa því yfir að þeir vildu starfa saman fengju þeir til þess nægilegt fylgi í kosningunum.Jón telur að þeir eigi að sameinast um fimm til sex meginmál, með aðaláherslu á eitt sem gnæfi yfir allt annað. Ísland sé að verða amerísk skrípamynd af ójöfnuði sem sé óþolandi og ef fólk fái almennlegt val um að losna við núverandi ríkisstjórn og fá velferðarsstjórn sem taki það alvarlega að vernda íslenska velferðarkerfið þá sigri stjórnarandstaðan.Aðspurður hvort hann telji mögulegt að stjórnarandstöðuflokkarnir nái saman segir Jón það ekki aðeins mögulegt heldur líklegt ef þeir haldi rétt á spilunum. Mikilvægt sé að menn hafi stefnuna skýra og það komi ekki della út úr prófkjörunum heldur verði nauðsynleg endurnýjun þannig að forystulið flokka hafi verkhæft lið í kringum sig sem menn geti treyst. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins, telur að stjórnarandstöðuflokkarnir eigi að lýsa því yfir að þeir muni mynda velferðarríkisstjórn ef þeir fái fylgi til þess í komandi þingkosningum. Hann telur ekki aðeins mögulegt heldur líklegt að þeir nái saman ef þeir haldi rétt á spilunum.Jón Baldvin var gestur á Fréttavaktinni á NFS í dag. Þar barst talið meðal annars að hugmyndum Steingríms J. Sigfússonar um að stjórnarandstöðuflokkarnir lýstu yfir vilja til samstarfs eftir þingkosningar í vor. Jón Baldvin sagðist aðspurður ekki telja að flokkarnir ættu að mynda kosningabandalag heldur lýsa því yfir að þeir vildu starfa saman fengju þeir til þess nægilegt fylgi í kosningunum.Jón telur að þeir eigi að sameinast um fimm til sex meginmál, með aðaláherslu á eitt sem gnæfi yfir allt annað. Ísland sé að verða amerísk skrípamynd af ójöfnuði sem sé óþolandi og ef fólk fái almennlegt val um að losna við núverandi ríkisstjórn og fá velferðarsstjórn sem taki það alvarlega að vernda íslenska velferðarkerfið þá sigri stjórnarandstaðan.Aðspurður hvort hann telji mögulegt að stjórnarandstöðuflokkarnir nái saman segir Jón það ekki aðeins mögulegt heldur líklegt ef þeir haldi rétt á spilunum. Mikilvægt sé að menn hafi stefnuna skýra og það komi ekki della út úr prófkjörunum heldur verði nauðsynleg endurnýjun þannig að forystulið flokka hafi verkhæft lið í kringum sig sem menn geti treyst.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira