Vilja eldfjallafriðland á Reykjanesi 4. september 2006 16:11 Vinstri hreyfingin grænt framboð í Reykjavík mun leggja fram tillögu um stofnun eldfjallafriðlands frá Þingvöllum að Reykjanestá og aðra um hlutlausa úttekt á Kárahnjúkavirkjun ásamt frestun fyllingu Hálslóns á fundi Borgarstjórnar á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem hreyfingin hélt í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrr í dag.Tillögurnar eru hluti af áherslum flokksins í borgarmálum í vetur. Í tillögu um Eldfjallafriðland segir í að á svæðinu frá Þingvöllum að Reykjanestá sé að finna fólkvanga, náttúruvætti og minjar úr náttúruminjaskrá, ósnortin víðerni, menningarmijar, háhitasvæði, hraun og gróskumikil svæði sem vert sé að friða. Þá segja Vinstri grænir úthafshrygginn á Reykjanesi hafa jarðfræðilega sérstöðu á heimsmælikvarða. Tillagan um Kárahnjúkastíflu er í samræmi við stefnu Vinstri grænna á landsvísu en hreyfingin vill að fram fari óháð úttekt á virkjuninni og að starfshópur jarðvísindamanna og verkfræðinga kanni hvað fóir úrskeðis við hönnun og byggingu stíflna sem eru sambærilegar Kárahnjúkastíflu. Að mati Vinstri grænna þá ber Reykjavíkurborg ábyrgð á því að Landsvirkjun stígi varlega til jarðar í framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun þar sem borgin er eigandi að verulegum hlut í Landsvirkjun.Aðrar áherslur vinstri grænna í vetur verða í mannréttindamálum þar sem hreyfingin vill láta gera viðamikla úttekt á kynjajafnrétti hjá Reykjavíkurborg sem og að kvenfrelsissjónarmið verði höfð til hliðssjónar við veitingu vínveitinga- og veitingahúsaleyfa í borginni. Segja vinstri græn að þrátt fyrir að borgin hafi ákveðið að leyfa ekki nektarstaði innan borgarmarkanna þá hafi slíkir staðir verið opnaðir þar og á því þurfi að taka. Eins bar hreyfingin fram tillögu á í ágúst þess efnis að mannrréttindastefna borgarinnar verði þýdd yfir á helstu tungumál innflytjenda, blindraletur og íslenskt táknmál. Þeirri tillögu var frestað á milli funda.Að lokum má geta þess að Vinstri græn munu bera fram tillögu um að allri gjaldtöku í grunnskólum borgarinnar verði hætt. Fréttir Innlent Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Vinstri hreyfingin grænt framboð í Reykjavík mun leggja fram tillögu um stofnun eldfjallafriðlands frá Þingvöllum að Reykjanestá og aðra um hlutlausa úttekt á Kárahnjúkavirkjun ásamt frestun fyllingu Hálslóns á fundi Borgarstjórnar á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem hreyfingin hélt í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrr í dag.Tillögurnar eru hluti af áherslum flokksins í borgarmálum í vetur. Í tillögu um Eldfjallafriðland segir í að á svæðinu frá Þingvöllum að Reykjanestá sé að finna fólkvanga, náttúruvætti og minjar úr náttúruminjaskrá, ósnortin víðerni, menningarmijar, háhitasvæði, hraun og gróskumikil svæði sem vert sé að friða. Þá segja Vinstri grænir úthafshrygginn á Reykjanesi hafa jarðfræðilega sérstöðu á heimsmælikvarða. Tillagan um Kárahnjúkastíflu er í samræmi við stefnu Vinstri grænna á landsvísu en hreyfingin vill að fram fari óháð úttekt á virkjuninni og að starfshópur jarðvísindamanna og verkfræðinga kanni hvað fóir úrskeðis við hönnun og byggingu stíflna sem eru sambærilegar Kárahnjúkastíflu. Að mati Vinstri grænna þá ber Reykjavíkurborg ábyrgð á því að Landsvirkjun stígi varlega til jarðar í framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun þar sem borgin er eigandi að verulegum hlut í Landsvirkjun.Aðrar áherslur vinstri grænna í vetur verða í mannréttindamálum þar sem hreyfingin vill láta gera viðamikla úttekt á kynjajafnrétti hjá Reykjavíkurborg sem og að kvenfrelsissjónarmið verði höfð til hliðssjónar við veitingu vínveitinga- og veitingahúsaleyfa í borginni. Segja vinstri græn að þrátt fyrir að borgin hafi ákveðið að leyfa ekki nektarstaði innan borgarmarkanna þá hafi slíkir staðir verið opnaðir þar og á því þurfi að taka. Eins bar hreyfingin fram tillögu á í ágúst þess efnis að mannrréttindastefna borgarinnar verði þýdd yfir á helstu tungumál innflytjenda, blindraletur og íslenskt táknmál. Þeirri tillögu var frestað á milli funda.Að lokum má geta þess að Vinstri græn munu bera fram tillögu um að allri gjaldtöku í grunnskólum borgarinnar verði hætt.
Fréttir Innlent Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira