Aðstoðarrektor Bifrastar segir upp 1. september 2006 17:20 Mynd/Haraldur Jónasson Magnús Árni Magnússon sagði upp starfi sínu sem aðstoðarrektor í Viðskiptaháskólanum á Bifröst í fyrradag. Magnús sagði, í samtali við NFS í dag, ástæðuna vera persónulegs eðlis. Hann væri búin að sinna starfinu í 6 ár og væri sáttur við að skipta um starfsvettvang. Magnús hefur þegar verið ráðið sig í annað starf, sem hann vill ekki gefa upp að svo stöddu, en segist hverfa frá akademíunni að sinni og halda inn í atvinnulífið. Magnús mun starfa á Bifröst út september, og ganga frá sínum málum en mun svo að öllum líkindum segja skilið við háskólann í október. Samningur Runólfs Ágústssonar, rektors Viðskiptaháskólans á Bifröst var framlengdur í gær um eitt ár. Stjórn skólans segir framlengingu samningsins koma til vegna uppbyggingar sem nú á sér stað í skólanum. Því mun Runólfur sitja ári lengur en hefðbundin átta ára samningur kveður á um eða fram til haustsins 2008. Háskólastjórn Bifrastar hefur nýlega breytt því ákvæði að rektor skuli aðeins sitja í 8 ár, en stjórnarformaður háskólans segir breytingarnar ekki gerðar til að ráða Runólf. Hann segir breytingarnar gerðar, þar sem það sé stefna skólans að geta ráðið rektor við skólann eins og hvern annan forstjóra í fyrirtæki þar sem það hæfi betur í nútíma samfélagi. Magnús segist ekki vilja tjá sig frekar um hver ástæða uppsagnar hans er eða hvort hún tengist eitthvað framlengingu á samningi Runólfs. Ekki hefur verið ákveðið hver kemur í stað Magnúsar. Fréttir Innlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira
Magnús Árni Magnússon sagði upp starfi sínu sem aðstoðarrektor í Viðskiptaháskólanum á Bifröst í fyrradag. Magnús sagði, í samtali við NFS í dag, ástæðuna vera persónulegs eðlis. Hann væri búin að sinna starfinu í 6 ár og væri sáttur við að skipta um starfsvettvang. Magnús hefur þegar verið ráðið sig í annað starf, sem hann vill ekki gefa upp að svo stöddu, en segist hverfa frá akademíunni að sinni og halda inn í atvinnulífið. Magnús mun starfa á Bifröst út september, og ganga frá sínum málum en mun svo að öllum líkindum segja skilið við háskólann í október. Samningur Runólfs Ágústssonar, rektors Viðskiptaháskólans á Bifröst var framlengdur í gær um eitt ár. Stjórn skólans segir framlengingu samningsins koma til vegna uppbyggingar sem nú á sér stað í skólanum. Því mun Runólfur sitja ári lengur en hefðbundin átta ára samningur kveður á um eða fram til haustsins 2008. Háskólastjórn Bifrastar hefur nýlega breytt því ákvæði að rektor skuli aðeins sitja í 8 ár, en stjórnarformaður háskólans segir breytingarnar ekki gerðar til að ráða Runólf. Hann segir breytingarnar gerðar, þar sem það sé stefna skólans að geta ráðið rektor við skólann eins og hvern annan forstjóra í fyrirtæki þar sem það hæfi betur í nútíma samfélagi. Magnús segist ekki vilja tjá sig frekar um hver ástæða uppsagnar hans er eða hvort hún tengist eitthvað framlengingu á samningi Runólfs. Ekki hefur verið ákveðið hver kemur í stað Magnúsar.
Fréttir Innlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira