Fara fram á aukafjárveitingu vegna mikils halla 1. september 2006 14:00 Rúmlega 400 milljóna króna tap var á rekstri Landspítala - háskólasjúkrahúss á fyrstu sex mánuðum ársins. Spítalinn á fullt í fangi með að mæta aukinni eftirspurn en stjórnendur spítalans hafa farið fram á aukin fjárframlög frá heilbrigðisyfirvöldum. Meginástæða hallan er óhagstæð gengisþróun og þensla í efnahagslífinu. Spítalinn kaupir rekstrarvöru fyrir rúma 5 milljarða á ári erlendis frá og á tímabilinu hefur dollarinn hækkað um rúm 17 prósent, evran um 24 prósent og pundið um rúm 20 prósent. Aukinn kostnaður vegna lyfjakaupa eingöngu var um 220 milljónir króna. Þá hefur spítalinn ekki farið varhluta af því að mikil þensla er á vinnumarkaðnum og því hefur reynst erfitt að ráða í lausar stöður og til sumarafleysinga. Það hefur gert það að verkum að spítalinn hefur þurft að kaupa meiri yfirvinnu af starfsmönnum spítalans. Launakostnaður spítalans á tímabilinu var 400 milljónum umfram rekstraráætlun. Á móti kemur að sértekjur spítalans voru rúmlega 10 prósent hærri en gert var ráð fyrir. Í rekstraráætlun spítalans var gert ráð fyrir óbreyttum rekstrarkostnaði sjöunda árið í röð og segir í greinagerð framkvæmdarstjóra fjárreiðna spítalans að það sé mjög erfitt að standast áætlunina þar sem mikil fjölgun hefur verið á komum á spítalans meðal annars vegna fjölgun íbúa landsins. Í niðurlagi greinargerðarinnar segir framkvæmdarstjórinn að óhjákvæmilega hafi breytingar áhrif á reksturinn ef ekki eigi að koma til niðurskurðar á þjónustu. Spítalinn hefur farið fram á það við stjórnvöld að fá aukið fjármagn í reksturinn. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Skýrt í regluverkinu að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Sjá meira
Rúmlega 400 milljóna króna tap var á rekstri Landspítala - háskólasjúkrahúss á fyrstu sex mánuðum ársins. Spítalinn á fullt í fangi með að mæta aukinni eftirspurn en stjórnendur spítalans hafa farið fram á aukin fjárframlög frá heilbrigðisyfirvöldum. Meginástæða hallan er óhagstæð gengisþróun og þensla í efnahagslífinu. Spítalinn kaupir rekstrarvöru fyrir rúma 5 milljarða á ári erlendis frá og á tímabilinu hefur dollarinn hækkað um rúm 17 prósent, evran um 24 prósent og pundið um rúm 20 prósent. Aukinn kostnaður vegna lyfjakaupa eingöngu var um 220 milljónir króna. Þá hefur spítalinn ekki farið varhluta af því að mikil þensla er á vinnumarkaðnum og því hefur reynst erfitt að ráða í lausar stöður og til sumarafleysinga. Það hefur gert það að verkum að spítalinn hefur þurft að kaupa meiri yfirvinnu af starfsmönnum spítalans. Launakostnaður spítalans á tímabilinu var 400 milljónum umfram rekstraráætlun. Á móti kemur að sértekjur spítalans voru rúmlega 10 prósent hærri en gert var ráð fyrir. Í rekstraráætlun spítalans var gert ráð fyrir óbreyttum rekstrarkostnaði sjöunda árið í röð og segir í greinagerð framkvæmdarstjóra fjárreiðna spítalans að það sé mjög erfitt að standast áætlunina þar sem mikil fjölgun hefur verið á komum á spítalans meðal annars vegna fjölgun íbúa landsins. Í niðurlagi greinargerðarinnar segir framkvæmdarstjórinn að óhjákvæmilega hafi breytingar áhrif á reksturinn ef ekki eigi að koma til niðurskurðar á þjónustu. Spítalinn hefur farið fram á það við stjórnvöld að fá aukið fjármagn í reksturinn.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Skýrt í regluverkinu að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Sjá meira