Annatími fram undan vegna vals á framboðslista 31. ágúst 2006 12:45 Það verður einnig annatími hjá stjórnmálaflokkunum næstu vikurnar og mánuðina þar sem víða verða teknar ákvarðanir um hvernig valið skuli á framboðslista fyrir alþingiskosningar næsta vor. Frjálslyndir virðast lengst á veg komnir í undirbúningi. Kosningavetur fer senn í hönd og því má búast við átökum bæði milli flokka og innan þeirra í aðdraganda kosninganna. Allir eru flokkarnir farnir að huga að framboðsmálum og eins fram hefur komið efnir Samfylkingin til prófkjörs fyrir Reykjavíkurkjördæmin þann 11. nóvember. Frjálslyndi flokkurinn er nokkuð á veg kominn í sínum undirbúningi en innan hans fer nú fram svokölluð forkönnun þar sem bréf hefur verið sent til allra félagsmanna og þeir beðnir um benda á fulltrúa í sínu kjördæmi sem komi til greina á framboðslista fyrir kosningarnar. Félagsmenn hafa frest til 10. september til að skila inn tilnefningu og í framhaldinu verður stillt upp á lista. Hjá Sjálfstæðisflokknum verður fyrirkomulag framboðsmála einnig ákveðið hjá kjördæmaráðum en aðalfundir þeirra verða í lok september og í október. Svipaða sögu er að segja af Framsóknarflokknum en þar verður það í höndum kjördæmissambanda að ákveða hvernig valið skuli á framboðslista. Samböndin halda kjördæmisþing í október eða nóvember næstkomandi. Hjá vinstri - grænum er unnið að hugmyndum um forval og er sú vinna lengst komin á suðvesturhorninu. Þar er enn verið að skoða hugmyndir um sameiginlegt forval í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur og Suðvesturkjördæmi að sögn Drífu Snædal, framkvæmdastýru flokksins, en tillögur um forval verða kynntar á félagsfundi 12. september í Reykjavík. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Það verður einnig annatími hjá stjórnmálaflokkunum næstu vikurnar og mánuðina þar sem víða verða teknar ákvarðanir um hvernig valið skuli á framboðslista fyrir alþingiskosningar næsta vor. Frjálslyndir virðast lengst á veg komnir í undirbúningi. Kosningavetur fer senn í hönd og því má búast við átökum bæði milli flokka og innan þeirra í aðdraganda kosninganna. Allir eru flokkarnir farnir að huga að framboðsmálum og eins fram hefur komið efnir Samfylkingin til prófkjörs fyrir Reykjavíkurkjördæmin þann 11. nóvember. Frjálslyndi flokkurinn er nokkuð á veg kominn í sínum undirbúningi en innan hans fer nú fram svokölluð forkönnun þar sem bréf hefur verið sent til allra félagsmanna og þeir beðnir um benda á fulltrúa í sínu kjördæmi sem komi til greina á framboðslista fyrir kosningarnar. Félagsmenn hafa frest til 10. september til að skila inn tilnefningu og í framhaldinu verður stillt upp á lista. Hjá Sjálfstæðisflokknum verður fyrirkomulag framboðsmála einnig ákveðið hjá kjördæmaráðum en aðalfundir þeirra verða í lok september og í október. Svipaða sögu er að segja af Framsóknarflokknum en þar verður það í höndum kjördæmissambanda að ákveða hvernig valið skuli á framboðslista. Samböndin halda kjördæmisþing í október eða nóvember næstkomandi. Hjá vinstri - grænum er unnið að hugmyndum um forval og er sú vinna lengst komin á suðvesturhorninu. Þar er enn verið að skoða hugmyndir um sameiginlegt forval í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur og Suðvesturkjördæmi að sögn Drífu Snædal, framkvæmdastýru flokksins, en tillögur um forval verða kynntar á félagsfundi 12. september í Reykjavík.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent