Vestmannaeyjabær fær tæpar 44 miljónir 31. ágúst 2006 12:15 Vestmannaeyjabær MYND/Hari Að tillögu tekjustofnanefndar frá 17. mars árið 2005 hefur verið ákveðið að greiða árlega 700 miljón króna aukaframlag til Jöfnunarsjóðs á árunum 2006-2008. Tilgangurinn er að jafna aðstöðumun sveitarfélaga sem talin eru í mestri þörf fyrir viðbótarframlag vegna þróunar í rekstarumhverfi þeirra og erfiðra ytri aðstæðna. Á morgun verða 350 miljónir greiddar út til sveitarfélaga þar sem íbúum fækkaði á árunum 2001-2005. Fjármálaráðherra hefur, eftir samráð við Samband íslenskra sveitarfélaga, gefið út reglur um ráðstöfum aukaframlagsins fyrir árið 2006. Skiptingin er sem hér segir: "a) Varið skal 350 m.kr. til sveitarfélaga þar sem íbúum fækkaði árin 2001-2005. Við úthlutunina skal byggja á upplýsingum frá Þjóðskrá um endanlegan íbúafjölda sveitarfélaga árin 2000-2004 og bráðabirgðatölum um íbúafjölda sveitarfélaga 1. desember 2005. Einungis kemur til úthlutunar framlags samkvæmt þessari grein ef hlutfallsleg fækkun íbúa hefur verið umfram 1,5% á tímabilinu. Þó skal ekki greiða framlag til sveitarfélaga þar sem fækkun íbúa er ekki umfram níu íbúa á tímabilinu. b) Varið skal 350 m.kr. til sveitarfélaga þar sem hlutfallsleg hækkun útsvarsstofns milli áranna 2000 og 2005 er lægri en hlutfallsleg hækkun ársmeðaltals launavísitölu fyrir sama tímabil. Við útreikning framlagsins skal byggt á upplýsingum frá Ríkisskattstjóra um endanlegan álagningarstofn útsvars árin 2000-2005, upplýsingum frá Hagstofu Íslands um ársmeðaltal launavísitölu árin 2000-2005 og upplýsingum úr Þjóðskrá um endanlegan íbúafjölda 1. desember 2005. Einungis kemur til úthlutunar framlags samkvæmt þessum reglum ef heimild sveitarfélags til útsvarsálagningar fyrir tekjuárið 2006 er fullnýtt af sveitarstjórn". Stærstu framlögin sem greiðast út á morgun eru: Vestmannaeyjar 43.702.771 Siglufjörður 26.196.474 Vesturbyggð 24.811.083 Sveitarfélagið Hornafjörður 22.795.970 Húsavíkurbær 20.403.023 Innlent Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Að tillögu tekjustofnanefndar frá 17. mars árið 2005 hefur verið ákveðið að greiða árlega 700 miljón króna aukaframlag til Jöfnunarsjóðs á árunum 2006-2008. Tilgangurinn er að jafna aðstöðumun sveitarfélaga sem talin eru í mestri þörf fyrir viðbótarframlag vegna þróunar í rekstarumhverfi þeirra og erfiðra ytri aðstæðna. Á morgun verða 350 miljónir greiddar út til sveitarfélaga þar sem íbúum fækkaði á árunum 2001-2005. Fjármálaráðherra hefur, eftir samráð við Samband íslenskra sveitarfélaga, gefið út reglur um ráðstöfum aukaframlagsins fyrir árið 2006. Skiptingin er sem hér segir: "a) Varið skal 350 m.kr. til sveitarfélaga þar sem íbúum fækkaði árin 2001-2005. Við úthlutunina skal byggja á upplýsingum frá Þjóðskrá um endanlegan íbúafjölda sveitarfélaga árin 2000-2004 og bráðabirgðatölum um íbúafjölda sveitarfélaga 1. desember 2005. Einungis kemur til úthlutunar framlags samkvæmt þessari grein ef hlutfallsleg fækkun íbúa hefur verið umfram 1,5% á tímabilinu. Þó skal ekki greiða framlag til sveitarfélaga þar sem fækkun íbúa er ekki umfram níu íbúa á tímabilinu. b) Varið skal 350 m.kr. til sveitarfélaga þar sem hlutfallsleg hækkun útsvarsstofns milli áranna 2000 og 2005 er lægri en hlutfallsleg hækkun ársmeðaltals launavísitölu fyrir sama tímabil. Við útreikning framlagsins skal byggt á upplýsingum frá Ríkisskattstjóra um endanlegan álagningarstofn útsvars árin 2000-2005, upplýsingum frá Hagstofu Íslands um ársmeðaltal launavísitölu árin 2000-2005 og upplýsingum úr Þjóðskrá um endanlegan íbúafjölda 1. desember 2005. Einungis kemur til úthlutunar framlags samkvæmt þessum reglum ef heimild sveitarfélags til útsvarsálagningar fyrir tekjuárið 2006 er fullnýtt af sveitarstjórn". Stærstu framlögin sem greiðast út á morgun eru: Vestmannaeyjar 43.702.771 Siglufjörður 26.196.474 Vesturbyggð 24.811.083 Sveitarfélagið Hornafjörður 22.795.970 Húsavíkurbær 20.403.023
Innlent Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði